Króatar lentu í kröppum dansi gegn fyrrum lærisveinum Dags Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2024 13:35 Dagur Sigurðsson er þjálfari króatíska karalandsliðsins í handbolta. Marco Steinbrenner/DeFodi Images via Getty Images Króatíska karlalandsliðið í handbolta, undir stjórn Dags Sigurðssonar, lenti í kröppum dansi er liðið mætti Japan í fyrstu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. Dagur tók við króatíska liðinu fyrr á þessu ári, en hann var áður þjálfari japanska landsliðsins. Hann var því að mæta sínum fyrrverandi lærisveinum. Jafnræði ríkti með liðunum framan af leik og lengi vel varð munurinn ekki meiri en tvö mörk. Í stöðunni 13-13 tók japanska liðið þó öll völd og skoraði síðustu fimm mörk fyrri hálfleiksins og staðan var því 18-13, Japan í vil, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Japanir héldu króatíska liðinu í skefjum lengi vel í síðari hálfleik og náði mest sex marka forskoti í stöðunni 23-17. Þá vöknuðu Króatar hins vegar loksins til lífsins og komust yfir í 25-24 þegar um átta mínútur voru til leiksloka. Lokamínúturnar voru svo vægast sagt spennandi. Liðin skiptust á að hafa forystuna og Króatar fengu tækifæri til að komast yfir þegar um mínúta var til leiksloka. Þeir misnotuðu hins vegar sókn sína og því gátu Japanir stolið sigrinum á síðustu sekúndum leiksins. Japanska liðið tók leikhlé þegar tæp hálf mínúta var eftir og staðan var jöfn, 29-29. Þeir fengu færi til að koma boltanum í netið, en klikkuðu, tóku frákastið og klikkuðu aftur. Króatar tóku á rás og náðu að koma boltanum í netið í þann mund sem tíminn rann út og niðurstaðan varð dramatískur 30-29 sigur Króatíu. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Dagur tók við króatíska liðinu fyrr á þessu ári, en hann var áður þjálfari japanska landsliðsins. Hann var því að mæta sínum fyrrverandi lærisveinum. Jafnræði ríkti með liðunum framan af leik og lengi vel varð munurinn ekki meiri en tvö mörk. Í stöðunni 13-13 tók japanska liðið þó öll völd og skoraði síðustu fimm mörk fyrri hálfleiksins og staðan var því 18-13, Japan í vil, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Japanir héldu króatíska liðinu í skefjum lengi vel í síðari hálfleik og náði mest sex marka forskoti í stöðunni 23-17. Þá vöknuðu Króatar hins vegar loksins til lífsins og komust yfir í 25-24 þegar um átta mínútur voru til leiksloka. Lokamínúturnar voru svo vægast sagt spennandi. Liðin skiptust á að hafa forystuna og Króatar fengu tækifæri til að komast yfir þegar um mínúta var til leiksloka. Þeir misnotuðu hins vegar sókn sína og því gátu Japanir stolið sigrinum á síðustu sekúndum leiksins. Japanska liðið tók leikhlé þegar tæp hálf mínúta var eftir og staðan var jöfn, 29-29. Þeir fengu færi til að koma boltanum í netið, en klikkuðu, tóku frákastið og klikkuðu aftur. Króatar tóku á rás og náðu að koma boltanum í netið í þann mund sem tíminn rann út og niðurstaðan varð dramatískur 30-29 sigur Króatíu.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira