„Rúm tuttugu ár síðan við sáum þessa þróun fyrir“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. júlí 2024 18:47 Skálmarbrú eftir jökulhlaupið í dag. Sveinbjörn Darri Matthíasson Oddviti Skaftárhrepps segist hafa í allt að aldarfjórðung séð fyrir að atburðarás á borð við þá sem varð í dag þegar jökulhlaup varð úr Mýrdalsjökli, gæti gerst. Hann segir stærðargráðu hlaupsins slíka að það hefði valdið tjóni sem þessu hvar sem það hefði orðið. „Þessi einstaki atburður í dag er náttúrlega svo stórkostlegur að sama hvar áin hefði verið hefði hún farið í bakka sína með tilheyrandi tjóni,“ segir Jóhannes Gissurarson, oddviti Skaftárhrepps og bóndi á Herjólfsstöðum. Hann segir allt að 25 ár síðan íbúar sáu fyrir að eitthvað þessu líkt gæti gerst, en níu ár eru síðan Jóhannes lýsti yfir áhyggjum af miklum jökulbreytingum sem hafa valdið því að áin Skálm hefur margfaldast eftir að kvíslar úr öðrum ám tóku að renna í hana. Hann segir stærðargráðu hlaupsins slíka að það hefði valdið tjóni hvar sem það hefði orðið. „Þetta er bara atburður sem enginn fær neitt ráðið við, hvar svo sem hann hefði komið fram.“ Netsambandslaust er á svæðinu í kringum ána og þá er hluti þjóðvegar 1 farinn í sundur. Jóhannes bendir á að vegurinn sé eina vegsambandið á austanverðu Suðausturlandi. „Við höfum engar aðrar samhöngur hér en þjóðveg 1 og það hefur sagan kennt okkur að þessar vegsamgöngur geta rofnað af svona tilfellum,“ segir Jóhannes. „Sem betur fer hangir brúin enn uppi þannig að það er fljótlegt að hressa upp á veginn svo hann geti orðið fær bílum,“ bætir hann við. Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
„Þessi einstaki atburður í dag er náttúrlega svo stórkostlegur að sama hvar áin hefði verið hefði hún farið í bakka sína með tilheyrandi tjóni,“ segir Jóhannes Gissurarson, oddviti Skaftárhrepps og bóndi á Herjólfsstöðum. Hann segir allt að 25 ár síðan íbúar sáu fyrir að eitthvað þessu líkt gæti gerst, en níu ár eru síðan Jóhannes lýsti yfir áhyggjum af miklum jökulbreytingum sem hafa valdið því að áin Skálm hefur margfaldast eftir að kvíslar úr öðrum ám tóku að renna í hana. Hann segir stærðargráðu hlaupsins slíka að það hefði valdið tjóni hvar sem það hefði orðið. „Þetta er bara atburður sem enginn fær neitt ráðið við, hvar svo sem hann hefði komið fram.“ Netsambandslaust er á svæðinu í kringum ána og þá er hluti þjóðvegar 1 farinn í sundur. Jóhannes bendir á að vegurinn sé eina vegsambandið á austanverðu Suðausturlandi. „Við höfum engar aðrar samhöngur hér en þjóðveg 1 og það hefur sagan kennt okkur að þessar vegsamgöngur geta rofnað af svona tilfellum,“ segir Jóhannes. „Sem betur fer hangir brúin enn uppi þannig að það er fljótlegt að hressa upp á veginn svo hann geti orðið fær bílum,“ bætir hann við.
Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent