Heimsmeistararnir lögðu Evrópumeistarana Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 20:38 Mathias Gidsel var markahæstur Dana í kvöld með ellefu mörk vísir/Getty Boðið var upp á sannkallaðan stórmeistaraslag á Ólympíuleikunum í kvöld þegar heimsmeistarar Danmerkur mættu Evrópumeisturum Frakklands í handbolta. Frakkar byrjuðu leikinn töluvert betur og náðu fjögurra marka forskoti, 9-5, í byrjun en Danir jöfnuðu fljótlega og leiddu með einu marki í hálfleik, 17-18. Danir hófu seinni hálfleikinn á 4-0 áhlaupi og létu forystuna ekki ef hendi eftir það, en Frökkum tókst þó að minnka muninn í eitt mark, 25-26, þegar um stundarfjórðungur lifði af leiknum. Þá skoruðu Danir fimm mörk í röð og sigurinn nokkurn veginn í höfn, lokatölur 37-29. Dagur Sigurðsson stýrði Króatíu í sínum fyrsta keppnisleik í dag og mætti þar sínu gamla liði, Japan. Boðið var upp á ótrúlega dramatík þar sem Króatar stálu sigrinum á lokasekúndunum. Lokatölur 30-29. Dagur Sigurðsson stýrði Króatíu í fyrsta sinn í dag og mætti sínum gömlu félögum í Japan í ótrúlegum leik. Króatar hreinlega stálu sigrinum eftir dramatískar lokasekúndur. pic.twitter.com/HNJ9AaUbnz— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 27, 2024 Þá unnu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi góðan 30-27 sigur á Svíþjóð en alls fóru sex handboltaleikir fram á Ólympíuleikunum í kvöld. Úrslit í öðrum leikjum dagsins Spánn - Slóvenía 25-22 Ungverjaland - Egyptaland 32-35 Noregur - Argentína 36-31 Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Frakkar byrjuðu leikinn töluvert betur og náðu fjögurra marka forskoti, 9-5, í byrjun en Danir jöfnuðu fljótlega og leiddu með einu marki í hálfleik, 17-18. Danir hófu seinni hálfleikinn á 4-0 áhlaupi og létu forystuna ekki ef hendi eftir það, en Frökkum tókst þó að minnka muninn í eitt mark, 25-26, þegar um stundarfjórðungur lifði af leiknum. Þá skoruðu Danir fimm mörk í röð og sigurinn nokkurn veginn í höfn, lokatölur 37-29. Dagur Sigurðsson stýrði Króatíu í sínum fyrsta keppnisleik í dag og mætti þar sínu gamla liði, Japan. Boðið var upp á ótrúlega dramatík þar sem Króatar stálu sigrinum á lokasekúndunum. Lokatölur 30-29. Dagur Sigurðsson stýrði Króatíu í fyrsta sinn í dag og mætti sínum gömlu félögum í Japan í ótrúlegum leik. Króatar hreinlega stálu sigrinum eftir dramatískar lokasekúndur. pic.twitter.com/HNJ9AaUbnz— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 27, 2024 Þá unnu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi góðan 30-27 sigur á Svíþjóð en alls fóru sex handboltaleikir fram á Ólympíuleikunum í kvöld. Úrslit í öðrum leikjum dagsins Spánn - Slóvenía 25-22 Ungverjaland - Egyptaland 32-35 Noregur - Argentína 36-31
Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira