„Þó nokkur aðgerð“ að sækja göngumanninn sem steig í hver Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. júlí 2024 21:09 Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir leiðindaveður hafa sett strik í reikninginn. Vísir/Tómas Um fimmtíu manns komu með einum eða öðrum hætti að björgunaraðgerð í dag þegar göngumaður í Kerlingarfjöllum steig ofan í hver og hlaut áverka á fæti. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús frá Ásgarði með þyrlu Landhelgisgæslunnar um áttaleytið í kvöld. Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir í samtali við fréttastofu að búið hafi verið að sárum hins slasaða á slysstað og honum komið fyrir í sérstakri dýnu til flutnings. Síðan hafi hann verið borinn þó nokkuð langa vegalengd. Björgunarsveitarbíl hafi síðan verið ekið inn gamlan vegaslóða og mannskapurinn ferjaður þaðan að Ásgarði þar sem þyrla flutti hann til aðhlynningar. Fyrr í dag kom fram að maðurinn sé talinn vera með þriðja stigs bruna upp að hné. Jón Þór segir veðuraðstæður hafa verið slæmar, en gul viðvörun tók gildi á svæðinu klukkan tvö í dag. Hann segir þyrluna ekki komist að slysstað sökum skyggnis, eins og kom fram fyrr í dag. Jón Þór segir að viðbragðsaðilar hafi verið orðnir frekar blautir í lok dags.Vísir/Tómas „Þannig að þetta er búið að taka tíma og um fimmtíu manns víða af landi hafa komið að þessu,“ segir Jón Þór og nefnir auk björgunarsveitarmanna sjúkraflutningamenn, landverði og leiðsögumenn í Kerlingarfjöllum. Á tíunda tímanum hafi aðgerðum verið lokið þegar björgunarfólk kom til byggða. Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir í samtali við fréttastofu að búið hafi verið að sárum hins slasaða á slysstað og honum komið fyrir í sérstakri dýnu til flutnings. Síðan hafi hann verið borinn þó nokkuð langa vegalengd. Björgunarsveitarbíl hafi síðan verið ekið inn gamlan vegaslóða og mannskapurinn ferjaður þaðan að Ásgarði þar sem þyrla flutti hann til aðhlynningar. Fyrr í dag kom fram að maðurinn sé talinn vera með þriðja stigs bruna upp að hné. Jón Þór segir veðuraðstæður hafa verið slæmar, en gul viðvörun tók gildi á svæðinu klukkan tvö í dag. Hann segir þyrluna ekki komist að slysstað sökum skyggnis, eins og kom fram fyrr í dag. Jón Þór segir að viðbragðsaðilar hafi verið orðnir frekar blautir í lok dags.Vísir/Tómas „Þannig að þetta er búið að taka tíma og um fimmtíu manns víða af landi hafa komið að þessu,“ segir Jón Þór og nefnir auk björgunarsveitarmanna sjúkraflutningamenn, landverði og leiðsögumenn í Kerlingarfjöllum. Á tíunda tímanum hafi aðgerðum verið lokið þegar björgunarfólk kom til byggða. Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira