Íslenska íþróttafólkið fékk gefins síma og smokka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2024 08:00 Hér má sjá símann og smokkapakkann sem beið íþróttafólksins í herberginu. @olympics Það kostar blóð, svita og tár að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum og það er alltaf að verða erfiðara og erfiðara að komast þangað. Það er þó ekki bara heiðurinn sem fylgir því að keppa á stærsta íþróttamóti heims. Það eru ýmis fríðindi sem fylgja því líka. Allir keppendur á Ólympíuleikunum fá nefnilega ýmislegt gefins frá styrktaraðilum leikanna og gjafirnar biðu eftir íþróttafólkinu þegar þau mætti í Ólympíuþorpið. Hér fyrir neðan má sjá einn af íþróttamönnunum á leikunum í París fara yfir hvaða gjafir biðu eftir honum þegar viðkomandi mætti í herbergið sitt. Samsung gefur öllum íþróttafólkinu meðal annars nýjan snjallsíma. Þetta er sérstakur Ólympíusími sem er gullinn á lit og það síðan hægt að fella hann saman. Síminn heitir á enskunni: „Samsung's Galaxy Z Flip6 Olympic Edition“. Hver sími kostar um 150 þúsund krónur út í búð. Það má sjá meira um símann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Í pokanum til íþróttafólksins má einnig finna vatnsflöskur, leiðarvísi um leikana, snyrtivörutösku og svo síðast en ekki síst tvo pakka með sérmerktum Ólympíusmokkum. Það er vitað að ástin blómstrar oft í Ólympíuþorpinu og þá er best að vera með öryggið á oddinum. Smokkapakkarnir eru skreyttir með lukkudýri leikanna og þar er íþróttafólkið líka minnt á það að biðja alltaf um leyfi. Þar stendur líka: „On the field of love, play fair“ eða „verum alltaf heiðarleg á vettvangi ástarinnar“ en líka „No need to be a gold medalist to wear it“ eða „þú þarft ekki að vera gullverðlaunahafi til að nota smokkinn“. View this post on Instagram A post shared by Inside History (@insidehistory) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Stólarnir þurfa að svara fyrir sig Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Allir keppendur á Ólympíuleikunum fá nefnilega ýmislegt gefins frá styrktaraðilum leikanna og gjafirnar biðu eftir íþróttafólkinu þegar þau mætti í Ólympíuþorpið. Hér fyrir neðan má sjá einn af íþróttamönnunum á leikunum í París fara yfir hvaða gjafir biðu eftir honum þegar viðkomandi mætti í herbergið sitt. Samsung gefur öllum íþróttafólkinu meðal annars nýjan snjallsíma. Þetta er sérstakur Ólympíusími sem er gullinn á lit og það síðan hægt að fella hann saman. Síminn heitir á enskunni: „Samsung's Galaxy Z Flip6 Olympic Edition“. Hver sími kostar um 150 þúsund krónur út í búð. Það má sjá meira um símann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Í pokanum til íþróttafólksins má einnig finna vatnsflöskur, leiðarvísi um leikana, snyrtivörutösku og svo síðast en ekki síst tvo pakka með sérmerktum Ólympíusmokkum. Það er vitað að ástin blómstrar oft í Ólympíuþorpinu og þá er best að vera með öryggið á oddinum. Smokkapakkarnir eru skreyttir með lukkudýri leikanna og þar er íþróttafólkið líka minnt á það að biðja alltaf um leyfi. Þar stendur líka: „On the field of love, play fair“ eða „verum alltaf heiðarleg á vettvangi ástarinnar“ en líka „No need to be a gold medalist to wear it“ eða „þú þarft ekki að vera gullverðlaunahafi til að nota smokkinn“. View this post on Instagram A post shared by Inside History (@insidehistory)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Stólarnir þurfa að svara fyrir sig Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira