Þórir fékk gleðifréttir í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2024 07:21 Þórir Hergeirsson stýrir hér norsku stelpunum á hliðarlínunni. Í dag getur hann í fyrsta sinn stillt upp sínu besta liði á þessum Ólympíuleikum. Getty/Christian Petersen Þórir Hergeirsson er búinn að endurheimta bestu handboltakonu heims því Henny Reistad er nú leikfær á ný. Reistad, sem hefur verið kosin besti leikmaðurinn á síðustu tveimur stórmótum, missti af fyrstu tveimur leikjum norska handboltalandsliðsins vegna ökklameiðsla. Þórir, sem þjálfari norsku stelpurnar, var vongóður um að Reistad kæmi inn fyri leikinn á móti Suður-Kóreu í dag og nú er það staðfest að hún verður í leikmannahópnum. Thale Rushfeldt Deila missir á móti sæti sitt í liðinu. NRK segir frá. Henny Reistad var næstmarkahæst á síðasta heimsmeistaramóti með 52 mörk og 74 prósent skotnýtingu. Hún var valin mikilvægasti leikmaður mótsins en þær norsku töpuðu úrslitaleiknum á móti Frökkum. Leikur Noregs og Suður-Kóreu hefst klukkan níu að íslenskum tíma. Norsku stelpurnar töpuðu á móti Svíum í fyrsta leik (28-32) en svöruðu því með stórsigri á Dönum í leik tvö (27-18). Þær kóresku unnu Þýskaland með einu marki í fyrsta leik en töpuðu síðan með sjö mörkum á móti Slóveníu. Svíþjóð er eina liðið í riðli Noregs sem hefur unnið tvo fyrstu leiki sína en Noregur, Slóvenía, Danmörk og Suður-Kórea eru öll með einn sigur. Ólympíuleikar 2024 í París Handbolti Norski handboltinn Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Reistad, sem hefur verið kosin besti leikmaðurinn á síðustu tveimur stórmótum, missti af fyrstu tveimur leikjum norska handboltalandsliðsins vegna ökklameiðsla. Þórir, sem þjálfari norsku stelpurnar, var vongóður um að Reistad kæmi inn fyri leikinn á móti Suður-Kóreu í dag og nú er það staðfest að hún verður í leikmannahópnum. Thale Rushfeldt Deila missir á móti sæti sitt í liðinu. NRK segir frá. Henny Reistad var næstmarkahæst á síðasta heimsmeistaramóti með 52 mörk og 74 prósent skotnýtingu. Hún var valin mikilvægasti leikmaður mótsins en þær norsku töpuðu úrslitaleiknum á móti Frökkum. Leikur Noregs og Suður-Kóreu hefst klukkan níu að íslenskum tíma. Norsku stelpurnar töpuðu á móti Svíum í fyrsta leik (28-32) en svöruðu því með stórsigri á Dönum í leik tvö (27-18). Þær kóresku unnu Þýskaland með einu marki í fyrsta leik en töpuðu síðan með sjö mörkum á móti Slóveníu. Svíþjóð er eina liðið í riðli Noregs sem hefur unnið tvo fyrstu leiki sína en Noregur, Slóvenía, Danmörk og Suður-Kórea eru öll með einn sigur.
Ólympíuleikar 2024 í París Handbolti Norski handboltinn Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira