Fjörutíu tonn af eldfimu fiskafóðri í stórskemmdum bílnum Kolbeinn Tumi Daðason og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 30. júlí 2024 22:30 Bíllinn var á leið úr Þorlákshöfn þegar eldur kviknaði í honum. Vísir/Kolbeinn Tumi Eldur sem kviknaði í bílstjórahúsi flutningabíls um klukkan sjö í kvöld dreifði sér í kassa bílsins, en í honum voru fjörutíu tonn af þurru fiskafóðri. Að sögn slökkviliðsmanns stórskemmdist bíllinn sem og vagninn. Slökkviliðinu barst tilkynningu um að flutningabíll stæði í ljósum logum á áttunda tímanum í kvöld. Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri í Árnessýslu sagði bílstjórahúsið hafa orðið alelda fyrr í kvöld og dælubíl og tankbíl frá Hveragerði auk tankbíla frá Selfossi og Þorlákshöfn hafi verið kallaðir út. „Eldurinn nær í kassann sem hann var með í afturdragi og var með fjörutíu tonn af þurru fiskafóðri, mjög eldfimu“ segir Hafsteinn Davíðsson varðstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu í samtali við fréttamann á vettvangi. „Við lögðum alla áherslu okkar á að slökkva í kassanum,“ segir Hafsteinn. Hann segir slökkviliðsmenn hafa borað göt á hlið kassans og svokölluðum rekstút verið komið fyrir í götunum til að kæla brunagasið. Hafsteinn seginn vagninn ónýtan. Vísir/Kolbeinn Tumi „Og vorum með það þannig í fimmtán til tuttugu mínútur áður en við opnuðum vagninn.“ Töluvert upphreinsistarf var á vettvangi eftir að slökkviliði tókst að ráða niðurlögum eldsins. Hafsteinn segir slökkviliðsmenn hafa náð að koma í veg fyrir að eldur kviknaði í eldfimu fóðrinu í kassanum. Upphreinsistarf á vettvangi.Vísir/Kolbeinn Tumi Slökkvilið Ölfus Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Fleiri fréttir Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Sjá meira
Slökkviliðinu barst tilkynningu um að flutningabíll stæði í ljósum logum á áttunda tímanum í kvöld. Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri í Árnessýslu sagði bílstjórahúsið hafa orðið alelda fyrr í kvöld og dælubíl og tankbíl frá Hveragerði auk tankbíla frá Selfossi og Þorlákshöfn hafi verið kallaðir út. „Eldurinn nær í kassann sem hann var með í afturdragi og var með fjörutíu tonn af þurru fiskafóðri, mjög eldfimu“ segir Hafsteinn Davíðsson varðstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu í samtali við fréttamann á vettvangi. „Við lögðum alla áherslu okkar á að slökkva í kassanum,“ segir Hafsteinn. Hann segir slökkviliðsmenn hafa borað göt á hlið kassans og svokölluðum rekstút verið komið fyrir í götunum til að kæla brunagasið. Hafsteinn seginn vagninn ónýtan. Vísir/Kolbeinn Tumi „Og vorum með það þannig í fimmtán til tuttugu mínútur áður en við opnuðum vagninn.“ Töluvert upphreinsistarf var á vettvangi eftir að slökkviliði tókst að ráða niðurlögum eldsins. Hafsteinn segir slökkviliðsmenn hafa náð að koma í veg fyrir að eldur kviknaði í eldfimu fóðrinu í kassanum. Upphreinsistarf á vettvangi.Vísir/Kolbeinn Tumi
Slökkvilið Ölfus Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Fleiri fréttir Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Sjá meira