Fjögur norsk mörk í sigri Man. City á Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 23:33 Erling Haaland fagnar einu marka sinna fyrir Manchester City í kvöld en Norðmaðurinn var með fyrirliðaband City í leiknum. Getty/Jason Mowry Manchester City vann 4-2 sigur á Chelsea í æfingarleik liðanna í kvöld en leikurinn fór fram í Columbus í Ohio fylki í Bandaríkjunum. Þetta var fyrsti sigur Englandsmeistarar City á undirbúningstímabilinu og það í fjórða leiknum. Liðið hafði tapað á móti Celtic og AC Milan auk þess að tapa í vítakeppni eftir jafntefli á móti Barcelona. Norðmaðurinn Erling Haaland var með fyrirliðabandið í kvöld og hélt upp á það með þrennu. Landi hans Oscar Bobb var líka á skotskónum. Haaland skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu á þriðju mínútu og bætti við öðru marki á fimmtu mínútu. Bobb skoraði sitt mark á 55. mínútu og mínútu síðar innsiglaði Haaland þrennuna. Hinn 21 árs gamli James McAtee lagði upp tvö síðustu mörkin. Raheem Sterling kom inn á sem varamaður og minnkaði muninn á 59. mínútu en hann var spila á móti sínum gömlu félögum. Síðasta markið í leiknum skoraði síðan Noni Madueke fyrir Chelsea undir lok leiksins og lokatölur urðu því 4-2 fyrir City. Chelsea hefur aðeins unnið einn af fjórum leikjum sínum á undirbúningstímabilinu en það var 3-0 sigur á América frá Mexíkó. Liðið gerði jafntefli við Wrexham og tapaði á móti Celtic. Chelsea klárar Bandaríkjaferðina með leik á móti Real Madrid 6. ágúst. Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Þetta var fyrsti sigur Englandsmeistarar City á undirbúningstímabilinu og það í fjórða leiknum. Liðið hafði tapað á móti Celtic og AC Milan auk þess að tapa í vítakeppni eftir jafntefli á móti Barcelona. Norðmaðurinn Erling Haaland var með fyrirliðabandið í kvöld og hélt upp á það með þrennu. Landi hans Oscar Bobb var líka á skotskónum. Haaland skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu á þriðju mínútu og bætti við öðru marki á fimmtu mínútu. Bobb skoraði sitt mark á 55. mínútu og mínútu síðar innsiglaði Haaland þrennuna. Hinn 21 árs gamli James McAtee lagði upp tvö síðustu mörkin. Raheem Sterling kom inn á sem varamaður og minnkaði muninn á 59. mínútu en hann var spila á móti sínum gömlu félögum. Síðasta markið í leiknum skoraði síðan Noni Madueke fyrir Chelsea undir lok leiksins og lokatölur urðu því 4-2 fyrir City. Chelsea hefur aðeins unnið einn af fjórum leikjum sínum á undirbúningstímabilinu en það var 3-0 sigur á América frá Mexíkó. Liðið gerði jafntefli við Wrexham og tapaði á móti Celtic. Chelsea klárar Bandaríkjaferðina með leik á móti Real Madrid 6. ágúst.
Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira