Skokkaði í spretthlaupi á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 14:38 Freddie Crittenden á einn af bestu tímum ársins en hann varð langsíðastur í sínum riðli í undanrásum 110 metra grindahlaupsins í dag. Getty/Julian Finney/ Bandaríkjamaðurinn Freddie Crittenden vakti mikla athygli í undanrásum í 110 metra grindahlaupi í dag en þó ekki fyrir að hlaupa hratt heldur fyrir það að hlaupa hægt. Hinn þrítugi Crittenden skokkaði í þessu spretthlaupi og kom langsíðastur í mark í sínum riðli. Það er ekki auðvelt að komast í Ólympíulið Bandaríkjanna og Crittenden er því öflugur hlaupari þótt að það hafi ekki sést þarna. Freddie Crittenden, 30, masade sig bara igenom sitt heat i OS. https://t.co/51zQciSRtT— Sportbladet (@sportbladet) August 4, 2024 Eftir hlaupið vildu allir vita hvað vær eiginlega í gangi og þá kom í ljós að þetta var taktík hjá honum. Breyttar reglur þýða að nú fá allir sem komast ekki beint áfram annað tækifæri í aukahlaupi daginn eftir. Crittenden er að koma til baka eftir meiðsli og sagðist vera að spara sig fyrir aukahlaupið. Hann varð samt að taka þátt í þessu hlaupi til að vera gjaldgengur í það. Crittenden kom í mark á 18,27 sekúndum en Senegalinn Francois Mendy vann riðilinn á 13,31 sekúndum. Nú er bara að sjá hvort þessi taktík virki og hann nái að tryggja sér sæti í undanúrslitahlaupinu á morgun. 🇺🇸 FREDDIE ?? Cité parmi les favoris de ce 110 M haies, l'américain semble refuser de courir, et termine sa manche en plus de 18 secondes 🫨 Suivez les Jeux de #Paris2024 sur Eurosport avec Max, Canal+ et nos partenaires de distribution pic.twitter.com/otsGmHAP9z— Eurosport France (@Eurosport_FR) August 4, 2024 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Hinn þrítugi Crittenden skokkaði í þessu spretthlaupi og kom langsíðastur í mark í sínum riðli. Það er ekki auðvelt að komast í Ólympíulið Bandaríkjanna og Crittenden er því öflugur hlaupari þótt að það hafi ekki sést þarna. Freddie Crittenden, 30, masade sig bara igenom sitt heat i OS. https://t.co/51zQciSRtT— Sportbladet (@sportbladet) August 4, 2024 Eftir hlaupið vildu allir vita hvað vær eiginlega í gangi og þá kom í ljós að þetta var taktík hjá honum. Breyttar reglur þýða að nú fá allir sem komast ekki beint áfram annað tækifæri í aukahlaupi daginn eftir. Crittenden er að koma til baka eftir meiðsli og sagðist vera að spara sig fyrir aukahlaupið. Hann varð samt að taka þátt í þessu hlaupi til að vera gjaldgengur í það. Crittenden kom í mark á 18,27 sekúndum en Senegalinn Francois Mendy vann riðilinn á 13,31 sekúndum. Nú er bara að sjá hvort þessi taktík virki og hann nái að tryggja sér sæti í undanúrslitahlaupinu á morgun. 🇺🇸 FREDDIE ?? Cité parmi les favoris de ce 110 M haies, l'américain semble refuser de courir, et termine sa manche en plus de 18 secondes 🫨 Suivez les Jeux de #Paris2024 sur Eurosport avec Max, Canal+ et nos partenaires de distribution pic.twitter.com/otsGmHAP9z— Eurosport France (@Eurosport_FR) August 4, 2024
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira