Limurinn stóð í vegi fyrir ólympíudraumnum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. ágúst 2024 23:57 Anthony Ammirati á Ólympíuleikunum í dag. getty Franski stangastökkvarinn Anthony Ammirati var á góðri leið með að komast í úrslit í stangarstökki á Ólympíuleikunum í París í dag. Fyrirstaða þess kom úr óvæntri átt. Ammarati reyndi í dag við 5,70 metra stökk í dag og virtist á góðri leið með að koma sér yfir stöngina, þegar getnaðarlimur hans kom við stöngina og felldi hana á dýnuna. Þar með var Ammirati úr leik. Myndband af þessu stökki hans hefur farið eins og eldur um sinu netheima. The most peculiar way to lose a pole vaulting Olympic competition.Athlete Anthony Ammirati, #today.pic.twitter.com/fqOnluvb5B— Massimo (@Rainmaker1973) August 3, 2024 Mikið er gantast með atvikið á X. „Hann mætti með bagettuna á leikana,“ skrifar einn. „Sennilega besta leiðin til að tapa,“. En fyrir Ammarati, 21 árs, er þetta væntanlega fúlasta alvara. Þetta var hans síðasti séns til að næla sér í verðlaun þessa leikana. Hann er farinn heim ásamt öðrum frönskum stangastökkvurum sem kepptu í ár. Frakkar hafa þrátt fyrir það átt góðu gengi að fagna þessa leikana, unnið til 44 verðlauna, þar af 12 gullverðlauna. Aðeins Bandaríkin og Kína hafa átt betra gengi að fagna: Bandaríkjamenn með 71 verðlaun og Kína 45. Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira
Ammarati reyndi í dag við 5,70 metra stökk í dag og virtist á góðri leið með að koma sér yfir stöngina, þegar getnaðarlimur hans kom við stöngina og felldi hana á dýnuna. Þar með var Ammirati úr leik. Myndband af þessu stökki hans hefur farið eins og eldur um sinu netheima. The most peculiar way to lose a pole vaulting Olympic competition.Athlete Anthony Ammirati, #today.pic.twitter.com/fqOnluvb5B— Massimo (@Rainmaker1973) August 3, 2024 Mikið er gantast með atvikið á X. „Hann mætti með bagettuna á leikana,“ skrifar einn. „Sennilega besta leiðin til að tapa,“. En fyrir Ammarati, 21 árs, er þetta væntanlega fúlasta alvara. Þetta var hans síðasti séns til að næla sér í verðlaun þessa leikana. Hann er farinn heim ásamt öðrum frönskum stangastökkvurum sem kepptu í ár. Frakkar hafa þrátt fyrir það átt góðu gengi að fagna þessa leikana, unnið til 44 verðlauna, þar af 12 gullverðlauna. Aðeins Bandaríkin og Kína hafa átt betra gengi að fagna: Bandaríkjamenn með 71 verðlaun og Kína 45.
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira