Gagnrýnir fjárhagsreglurnar eftir að Chelsea seldi Gallagher Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 13:00 Enzo Maresca ræddi við blaðamenn um söluna á Conor Gallagher. Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images Enzo Maresca, nýráðinn stjóri Chelsea, gagnrýnir regluverk ensku úrvalsdeildarinnar sem hann segir hvetja félög til að selja uppalda leikmenn frá sér. Conor Gallagher er á leið til Atlético Madrid. Hann verður þar með sjöundi uppaldi leikmaðurinn sem Chelsea selur frá sér síðasta árið. Reiknað er með því að tveir aðrir, Armando Broja og Trevor Chalobah, verði einnig seldir í sumar. Ástæðan fyrir því að Chelsea er svo duglegt að selja uppalda leikmenn er að sala þeirra skráist sem hreinn gróði í bókhaldinu, sem gerir Chelsea kleift að hlýða ströngu fjárhagsregluverki ensku úrvalsdeildarinnar. Sem uppeldisfélag fær Chelsea einnig hluta af söluverði ef þeir eru seldir aftur. Enzo Maresca var spurður af BBC hvort hann hefði áhyggjur af því að stuðningsmenn tæku illa í að sjá alla uppöldu leikmennina selda frá félaginu. „Þetta eru ekki bara við, öll félög úrvalsdeildarinnar þurfa að gera þetta. Það er algjör synd, á Ítalíu til dæmis sáum við Totti spila með Roma í tuttugu ár. Við elskum að sjá það og aðdáendurnir vilja það eins og reglurnar eru núna er það ekki lengur hægt.“ Hann var svo spurður hvort breyta þyrfti reglunum og svaraði því játandi. Vert er að nefna að Chelsea hefur eytt meira en milljarði punda í leikmenn undanfarin tvö ár eftir að Todd Boehly keypti félagið. Þegar svo miklu er eytt þarf að selja mikið á móti til að jafna út bókhaldið og fylgja reglum sem kveða að félög megi ekki vera rekin með meira en 105 milljóna punda tapi yfir þriggja ára tímabil. Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira
Conor Gallagher er á leið til Atlético Madrid. Hann verður þar með sjöundi uppaldi leikmaðurinn sem Chelsea selur frá sér síðasta árið. Reiknað er með því að tveir aðrir, Armando Broja og Trevor Chalobah, verði einnig seldir í sumar. Ástæðan fyrir því að Chelsea er svo duglegt að selja uppalda leikmenn er að sala þeirra skráist sem hreinn gróði í bókhaldinu, sem gerir Chelsea kleift að hlýða ströngu fjárhagsregluverki ensku úrvalsdeildarinnar. Sem uppeldisfélag fær Chelsea einnig hluta af söluverði ef þeir eru seldir aftur. Enzo Maresca var spurður af BBC hvort hann hefði áhyggjur af því að stuðningsmenn tæku illa í að sjá alla uppöldu leikmennina selda frá félaginu. „Þetta eru ekki bara við, öll félög úrvalsdeildarinnar þurfa að gera þetta. Það er algjör synd, á Ítalíu til dæmis sáum við Totti spila með Roma í tuttugu ár. Við elskum að sjá það og aðdáendurnir vilja það eins og reglurnar eru núna er það ekki lengur hægt.“ Hann var svo spurður hvort breyta þyrfti reglunum og svaraði því játandi. Vert er að nefna að Chelsea hefur eytt meira en milljarði punda í leikmenn undanfarin tvö ár eftir að Todd Boehly keypti félagið. Þegar svo miklu er eytt þarf að selja mikið á móti til að jafna út bókhaldið og fylgja reglum sem kveða að félög megi ekki vera rekin með meira en 105 milljóna punda tapi yfir þriggja ára tímabil.
Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira