Sá fyrsti í sögunni til að vinna fimm Ólympíugull í sömu greininni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2024 23:00 Mijain López var að taka þátt á sínum sjöttu Ólympíuleikum. Fimm sinnum hefur hann tekið gullið heim. Ezra Shaw/Getty Images Kúbverski glímukappinn Mijaín López skráði sig í kvöld á spjöld sögunnar þegar hann vann sitt fimmta Ólympíugull í röð. López vann öruggan 5-0 sigur gegn Sílemanninum Yasmani Acosta í úrslitaeinvíginu í kvöld og tryggði sér þar með sigur í 130 kg flokki í grísk-rómverskri glímu. López, sem er orðinn 41 árs gamall, var að taka þátt á sínum sjöttu Ólympíleikum, en hann tók fyrst þátt árið 2004 í Aþenu. Hann vann svo sitt fyrsta Ólympíugull árið 2008 í Pekíng í 120 kg flokki, og gerði slíkt hið sama árið 2012 í London. Árið 2016 í Río og 2021 í Tókýó varð López svo Ólympíumeistari í 130 kg flokki. Hann bætti þriðja Ólympíugullinu við í 130 kg flokki í kvöld og því fimmta í greininni. Hann varð þar með fyrsti íþróttamaðurinn í sögunni til að vinna til fimm gullverðlauna í sömu einstaklingsgreininni. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Óhætt er að segja að López hafi haft yfirburði í greininni undanfarin ár, og það er ekki að ástæðulausu að flestir telji hann besta glímumann allra tíma. Á löngum og farsælum ferli sínum hefur hann unnið til 38 verðlauna og eru flest þeirra gullverðlaun. Alls hefur hann unnið til 33 gullverðlauna, þar af hefur hann unnið fimm Ólympíugull og fimm sinnum hefur hann orðið heimsmeistari, ásamt því að hafa orðið heimsbikarmeistari í þrígang. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Sjá meira
López vann öruggan 5-0 sigur gegn Sílemanninum Yasmani Acosta í úrslitaeinvíginu í kvöld og tryggði sér þar með sigur í 130 kg flokki í grísk-rómverskri glímu. López, sem er orðinn 41 árs gamall, var að taka þátt á sínum sjöttu Ólympíleikum, en hann tók fyrst þátt árið 2004 í Aþenu. Hann vann svo sitt fyrsta Ólympíugull árið 2008 í Pekíng í 120 kg flokki, og gerði slíkt hið sama árið 2012 í London. Árið 2016 í Río og 2021 í Tókýó varð López svo Ólympíumeistari í 130 kg flokki. Hann bætti þriðja Ólympíugullinu við í 130 kg flokki í kvöld og því fimmta í greininni. Hann varð þar með fyrsti íþróttamaðurinn í sögunni til að vinna til fimm gullverðlauna í sömu einstaklingsgreininni. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Óhætt er að segja að López hafi haft yfirburði í greininni undanfarin ár, og það er ekki að ástæðulausu að flestir telji hann besta glímumann allra tíma. Á löngum og farsælum ferli sínum hefur hann unnið til 38 verðlauna og eru flest þeirra gullverðlaun. Alls hefur hann unnið til 33 gullverðlauna, þar af hefur hann unnið fimm Ólympíugull og fimm sinnum hefur hann orðið heimsmeistari, ásamt því að hafa orðið heimsbikarmeistari í þrígang.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti