„Finnst við vera búnir að taka nokkur stór skref í sumar“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 6. ágúst 2024 21:51 Guðmundur Magnússon er fyrirliði Fram. Vísir/Hulda Margrét Fram tók á móti Stjörnunni í kvöld þegar sautjánda umferð Bestu deildarinnar hélt áfram göngu sinni. Eftir mikla baráttu voru það heimamenn í Fram sem höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu. „Leikurinn var þéttur og erfiður í fyrri hálfleik. Þeir voru að stjórna leiknum kannski en við fengum hættulegri færi og ákváðum í hálfleik að hækka aðeins tempóið hjá okkur og við náðum að gera það og vinnum á endanum,“ sagði Guðmundur Magnússon fyrirliði Fram eftir leikinn í kvöld. Fram mætti af krafti í þennan leik og sýndu strax að þeir ætluðu ekkert að gefa eftir í baráttunni. „Ef þú leyfir Stjörnunni að fá eitthvað smá pláss með boltann að þá refsa þeir þannig þú þarft að mæta strax í leik og vera klár og halda ákefðinni uppi því þeir eru gríðarlega orkumikið lið.“ Fram náði forystunni í leiknum með marki frá Denairo Daniels og sagði Guðmundur að það hafi verið mikilvægt að ná forystunni í kvöld. „Það var mjög mikilvægt að við myndum komast yfir því maður veit ekkert hvernig þeir kæmu, þeir eru að koma úr mjög erfiðu prógrammi og maður veit ekkert hvernig þeir hefðu brugðist við og hvort þeir hefðu haldið áfram að spila sinn bolta eða lagst niður eða hvað.“ „Við erum erfiðir þegar við komumst yfir og þeir skoruðu reyndar helvíti gott mark en sem betur fer þá endaði þetta okkar meginn.“ Fram átti flottan júlímánuð og byrja ágústamánuðinn vel. „Liðið er bara að halda áfram að þroskast eins og ég hef oft sagt áður að þá kemur Rúnar inn og er að koma með sína áherslupunkta og við þurfum að læra inn á þá og mér finnst við vera búnir að taka nokkur stór skref í sumar og við ætlum okkur að halda áfram að gera það.“ Besta deild karla Fram Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. 6. ágúst 2024 18:31 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Sjá meira
„Leikurinn var þéttur og erfiður í fyrri hálfleik. Þeir voru að stjórna leiknum kannski en við fengum hættulegri færi og ákváðum í hálfleik að hækka aðeins tempóið hjá okkur og við náðum að gera það og vinnum á endanum,“ sagði Guðmundur Magnússon fyrirliði Fram eftir leikinn í kvöld. Fram mætti af krafti í þennan leik og sýndu strax að þeir ætluðu ekkert að gefa eftir í baráttunni. „Ef þú leyfir Stjörnunni að fá eitthvað smá pláss með boltann að þá refsa þeir þannig þú þarft að mæta strax í leik og vera klár og halda ákefðinni uppi því þeir eru gríðarlega orkumikið lið.“ Fram náði forystunni í leiknum með marki frá Denairo Daniels og sagði Guðmundur að það hafi verið mikilvægt að ná forystunni í kvöld. „Það var mjög mikilvægt að við myndum komast yfir því maður veit ekkert hvernig þeir kæmu, þeir eru að koma úr mjög erfiðu prógrammi og maður veit ekkert hvernig þeir hefðu brugðist við og hvort þeir hefðu haldið áfram að spila sinn bolta eða lagst niður eða hvað.“ „Við erum erfiðir þegar við komumst yfir og þeir skoruðu reyndar helvíti gott mark en sem betur fer þá endaði þetta okkar meginn.“ Fram átti flottan júlímánuð og byrja ágústamánuðinn vel. „Liðið er bara að halda áfram að þroskast eins og ég hef oft sagt áður að þá kemur Rúnar inn og er að koma með sína áherslupunkta og við þurfum að læra inn á þá og mér finnst við vera búnir að taka nokkur stór skref í sumar og við ætlum okkur að halda áfram að gera það.“
Besta deild karla Fram Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. 6. ágúst 2024 18:31 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Sjá meira
Leik lokið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. 6. ágúst 2024 18:31