Fékk innblástur frá íþróttaálfinum og skrifaði sig í kólumbískar sögubækur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. ágúst 2024 07:00 Ángel Barajas varð í vikunni fyrsti kólumbíski fimleikamaðurinn til að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum. Samsett Kólumbíski fimleikamaðurinn Ángel Barajas vann á mánudaginn til silfurverðlauna á svifrá á Ólympíuleikunum í París. Barajas varð þar með fyrsti Kólumbíumaðurinn til að vinna til Ólympíuverðlauna í fimleikum. Hann framkvæmdi erfiðustu æfinguna af öllum þeim átta sem komst í úrslit og fékk einkunn upp á 7,933 fyrir æfingu sem var með 6,600 í erfiðleikastigi. Hann fékk því samtals 14,533 í einkunn, jafn hátt og Japaninn Shinnosuke Oka. Þar sem Oka fékk hærri framkvæmdareinkunn fagnaði hann sigri, en Barajas þurfti að gera sér silfrið að góðu. Barajas, sem er aðeins 17 ára gamall, á þó framtíðina fyrir sér á stóra sviðinu í fimleikum. Óhætt er að segja að við Íslendingar eigum einhvern þátt í því að Barajas hafði lagt fimleikana fyrir sig, því hann virðist hafa litið mikið upp til Íþróttaálfsins í Latabæ sem barn. Íþróttaálfarnir tveir, þeir Magnús Scheving, sem skapaði persónuna, og Dýri Kristjánsson, sem nú fer með hlutverkið, hafa báðir óskað Barajas til hamingju með árangurinn. Letting you all know that Ángel Barajas, who just won Colombia our first Olympic medal in gymnastics, started practicing because he was inspired by Lazy Town's Sportacus when he was a kid pic.twitter.com/ymNfHNkXoc— José María Luna (@JoseMLuna) August 5, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Barajas varð þar með fyrsti Kólumbíumaðurinn til að vinna til Ólympíuverðlauna í fimleikum. Hann framkvæmdi erfiðustu æfinguna af öllum þeim átta sem komst í úrslit og fékk einkunn upp á 7,933 fyrir æfingu sem var með 6,600 í erfiðleikastigi. Hann fékk því samtals 14,533 í einkunn, jafn hátt og Japaninn Shinnosuke Oka. Þar sem Oka fékk hærri framkvæmdareinkunn fagnaði hann sigri, en Barajas þurfti að gera sér silfrið að góðu. Barajas, sem er aðeins 17 ára gamall, á þó framtíðina fyrir sér á stóra sviðinu í fimleikum. Óhætt er að segja að við Íslendingar eigum einhvern þátt í því að Barajas hafði lagt fimleikana fyrir sig, því hann virðist hafa litið mikið upp til Íþróttaálfsins í Latabæ sem barn. Íþróttaálfarnir tveir, þeir Magnús Scheving, sem skapaði persónuna, og Dýri Kristjánsson, sem nú fer með hlutverkið, hafa báðir óskað Barajas til hamingju með árangurinn. Letting you all know that Ángel Barajas, who just won Colombia our first Olympic medal in gymnastics, started practicing because he was inspired by Lazy Town's Sportacus when he was a kid pic.twitter.com/ymNfHNkXoc— José María Luna (@JoseMLuna) August 5, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira