Fyrrum Englandsmeistari færir sig yfir í hnefaleikahringinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 18:31 Danny Simpson sést hér hægra megin á myndinni fagna Englandsmeistaratitlinum með Wes Morgan. Shaun Botterill/Getty Images Danny Simpson, fyrrum leikmaður Leicester City og Manchester United, lagði skóna á hilluna fyrr á árinu. Hann hefur nú ákveðið að skipta um íþrótt og gerast hnefaleikakappi. Fyrsti bardaginn verður þann 31. ágúst gegn YouTube-stjörnunni Danny Aarons. Bardaginn er skipulagður af Misfits Boxing sem samfélagsmiðlamógullinn KSI fer fyrir. Danny Aarons átti að berjast við TikTok-stjörnuna Brandon ‘Beavo’ Beavis þann 31. ágúst en hann dró sig frá vegna meiðsla. 🚨🥊 Premier League winner, Danny Simpson (37) will square up against social media star, Danny Aarons (22) in a boxing match on the Misfits Boxing undercard in Dublin, August 31st. pic.twitter.com/jBVWNKD95d— The Football Shirt Club (@TFSCUK) August 7, 2024 Vegna meiðslanna var Danny Simpson fenginn í staðinn en þetta verður hans fyrsti bardagi á ferlinum. „Þetta var ótrúlegt. Ég hélt ég væri kannski ekki að fara að berjast en svo fæ ég símtal sem sagði að það væri fyrrum fótboltamaður klár í slaginn. Ég vissi ekki einu sinni hver það væri en ég var til í það,“ sagði mótherjinn Danny Aarons. Danny stefndi á að verða þjálfari og sást stundum á hliðarlínunni hjá Manchester United undir lok síðasta tímabils.James Gill - Danehouse/Getty Images Danny Simpson var hluti af goðsagnakenndu liði Leicester City sem varð Englandsmeistari 2015-16. Hann fór frá félaginu 2019, flakkaði um neðri deildirnar og lagði svo skóna á hilluna í byrjun árs 2024. Þá sneri hann aftur til uppeldisfélagsins Manchester United og ætlaði sér að verða þjálfari en hefur tekið heldur breytta stefnu í lífinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney ræðir við KSI um boxbardaga Wayne Rooney á nú í viðræðum við bardagamótshaldarann og samfélagsmiðlastjörnuna KSI. Talið er Rooney sé opinn fyrir bardaga á árinu og hafi beðið fyrirtæki KSI um að skipuleggja hann. 15. febrúar 2024 07:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Bardaginn er skipulagður af Misfits Boxing sem samfélagsmiðlamógullinn KSI fer fyrir. Danny Aarons átti að berjast við TikTok-stjörnuna Brandon ‘Beavo’ Beavis þann 31. ágúst en hann dró sig frá vegna meiðsla. 🚨🥊 Premier League winner, Danny Simpson (37) will square up against social media star, Danny Aarons (22) in a boxing match on the Misfits Boxing undercard in Dublin, August 31st. pic.twitter.com/jBVWNKD95d— The Football Shirt Club (@TFSCUK) August 7, 2024 Vegna meiðslanna var Danny Simpson fenginn í staðinn en þetta verður hans fyrsti bardagi á ferlinum. „Þetta var ótrúlegt. Ég hélt ég væri kannski ekki að fara að berjast en svo fæ ég símtal sem sagði að það væri fyrrum fótboltamaður klár í slaginn. Ég vissi ekki einu sinni hver það væri en ég var til í það,“ sagði mótherjinn Danny Aarons. Danny stefndi á að verða þjálfari og sást stundum á hliðarlínunni hjá Manchester United undir lok síðasta tímabils.James Gill - Danehouse/Getty Images Danny Simpson var hluti af goðsagnakenndu liði Leicester City sem varð Englandsmeistari 2015-16. Hann fór frá félaginu 2019, flakkaði um neðri deildirnar og lagði svo skóna á hilluna í byrjun árs 2024. Þá sneri hann aftur til uppeldisfélagsins Manchester United og ætlaði sér að verða þjálfari en hefur tekið heldur breytta stefnu í lífinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney ræðir við KSI um boxbardaga Wayne Rooney á nú í viðræðum við bardagamótshaldarann og samfélagsmiðlastjörnuna KSI. Talið er Rooney sé opinn fyrir bardaga á árinu og hafi beðið fyrirtæki KSI um að skipuleggja hann. 15. febrúar 2024 07:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Rooney ræðir við KSI um boxbardaga Wayne Rooney á nú í viðræðum við bardagamótshaldarann og samfélagsmiðlastjörnuna KSI. Talið er Rooney sé opinn fyrir bardaga á árinu og hafi beðið fyrirtæki KSI um að skipuleggja hann. 15. febrúar 2024 07:00