Raygun svarar gagnrýnisröddum Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2024 07:02 Dansrútína Raygun á Ólympíuleikunum hefur vakið mikla athygli, svo ekki sé fastar að orði kveðið vísir/Getty Nokkrir keppendur á Ólympíuleikunum hafa vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína en síðustu daga hefur ástralski breikdansarinn Raygun átt sviðið. Raygun, eða Rachel Gunn, steig á svið í breikdansi á laugardaginn og það er óhætt að segja að hún hafi ekki slegið í gegn en þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í greinni á Ólympíuleikunum. Henni mistókst að fá eitt einasta stig frá dómurum og sporin sem hún bauð upp á hafa verið endalaus uppspretta gríns á netinu og þykir sumum nóg um. Raygun er þó ekki af baki dottin þrátt fyrir mótlætið. „Öll sporin mín eru orginal. Sköpunargáfa skiptir mig mjög miklu máli. Ég fer þarna út og sýni list mína. Stundum talar það til dómara og stundum ekki. Ég geri mína hluti og það er list.“ Gunn er enginn nýliði þegar kemur að breikdansi en hún er 36 ára og með doktorspróf í breikdansi og dansmenningu og kennir við Macquarie í Sydney. „Ég vissi að ég myndi aldrei vinna þessar stelpur í því sem þær gera best, með krafti og dýnamík, svo að ég vildi hreyfa mig öðruvísi, vera listræn og skapandi, því hversu oft færðu tækifæri til að gera það á alþjóðavettvangi?“ Internetið fær í það minnsta ekki nóg af Raygun en dæmi nú hver um sig hvort grínið sé góðlátlegt eða rætið. Breikdans verður ekki ein af keppnisgreinunum á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028. My spouse keeps calling Raygun 'Napoleon Vegemite' and I- pic.twitter.com/0C5Bk8gGQY— nice things I say to myself (@meantomyself) August 11, 2024 Raygun really went to the Olympics and did this: pic.twitter.com/RDoUjvgwEr— Troynelious Q. (@TheArnold_SoM) August 9, 2024 What my nephew does after telling all of us to “watch this” pic.twitter.com/366LjIRl4j— Liz Charboneau (@lizchar) August 9, 2024 Aussie breaker, Raygun! Let her cook!!!#Olympics #raygun #Paris2024 #breaking #breakdancing #aussie #Australia pic.twitter.com/2c9XiAjFI8— Maria Randazzo (@MariaRandazzo) August 10, 2024 I'd like to personally thank Raygun for making millions of people worldwide think "huh, maybe I can make the Olympics too" pic.twitter.com/p5QlUbkL2w— Bradford Pearson (@BradfordPearson) August 9, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Dans Tengdar fréttir Sjáðu einstakar æfingar ástralska prófessorsins í breikdansinum Breikdans er ný íþrótt á Ólympíuleikunum og ein þeirra sem sló í gegn í greininni er hin ástralska Rachael Gunn (Raygun), þó ekki endilega fyrir góða frammistöðu. 10. ágúst 2024 12:42 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Sjá meira
Raygun, eða Rachel Gunn, steig á svið í breikdansi á laugardaginn og það er óhætt að segja að hún hafi ekki slegið í gegn en þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í greinni á Ólympíuleikunum. Henni mistókst að fá eitt einasta stig frá dómurum og sporin sem hún bauð upp á hafa verið endalaus uppspretta gríns á netinu og þykir sumum nóg um. Raygun er þó ekki af baki dottin þrátt fyrir mótlætið. „Öll sporin mín eru orginal. Sköpunargáfa skiptir mig mjög miklu máli. Ég fer þarna út og sýni list mína. Stundum talar það til dómara og stundum ekki. Ég geri mína hluti og það er list.“ Gunn er enginn nýliði þegar kemur að breikdansi en hún er 36 ára og með doktorspróf í breikdansi og dansmenningu og kennir við Macquarie í Sydney. „Ég vissi að ég myndi aldrei vinna þessar stelpur í því sem þær gera best, með krafti og dýnamík, svo að ég vildi hreyfa mig öðruvísi, vera listræn og skapandi, því hversu oft færðu tækifæri til að gera það á alþjóðavettvangi?“ Internetið fær í það minnsta ekki nóg af Raygun en dæmi nú hver um sig hvort grínið sé góðlátlegt eða rætið. Breikdans verður ekki ein af keppnisgreinunum á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028. My spouse keeps calling Raygun 'Napoleon Vegemite' and I- pic.twitter.com/0C5Bk8gGQY— nice things I say to myself (@meantomyself) August 11, 2024 Raygun really went to the Olympics and did this: pic.twitter.com/RDoUjvgwEr— Troynelious Q. (@TheArnold_SoM) August 9, 2024 What my nephew does after telling all of us to “watch this” pic.twitter.com/366LjIRl4j— Liz Charboneau (@lizchar) August 9, 2024 Aussie breaker, Raygun! Let her cook!!!#Olympics #raygun #Paris2024 #breaking #breakdancing #aussie #Australia pic.twitter.com/2c9XiAjFI8— Maria Randazzo (@MariaRandazzo) August 10, 2024 I'd like to personally thank Raygun for making millions of people worldwide think "huh, maybe I can make the Olympics too" pic.twitter.com/p5QlUbkL2w— Bradford Pearson (@BradfordPearson) August 9, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Dans Tengdar fréttir Sjáðu einstakar æfingar ástralska prófessorsins í breikdansinum Breikdans er ný íþrótt á Ólympíuleikunum og ein þeirra sem sló í gegn í greininni er hin ástralska Rachael Gunn (Raygun), þó ekki endilega fyrir góða frammistöðu. 10. ágúst 2024 12:42 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Sjá meira
Sjáðu einstakar æfingar ástralska prófessorsins í breikdansinum Breikdans er ný íþrótt á Ólympíuleikunum og ein þeirra sem sló í gegn í greininni er hin ástralska Rachael Gunn (Raygun), þó ekki endilega fyrir góða frammistöðu. 10. ágúst 2024 12:42
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti