Raygun svarar gagnrýnisröddum Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2024 07:02 Dansrútína Raygun á Ólympíuleikunum hefur vakið mikla athygli, svo ekki sé fastar að orði kveðið vísir/Getty Nokkrir keppendur á Ólympíuleikunum hafa vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína en síðustu daga hefur ástralski breikdansarinn Raygun átt sviðið. Raygun, eða Rachel Gunn, steig á svið í breikdansi á laugardaginn og það er óhætt að segja að hún hafi ekki slegið í gegn en þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í greinni á Ólympíuleikunum. Henni mistókst að fá eitt einasta stig frá dómurum og sporin sem hún bauð upp á hafa verið endalaus uppspretta gríns á netinu og þykir sumum nóg um. Raygun er þó ekki af baki dottin þrátt fyrir mótlætið. „Öll sporin mín eru orginal. Sköpunargáfa skiptir mig mjög miklu máli. Ég fer þarna út og sýni list mína. Stundum talar það til dómara og stundum ekki. Ég geri mína hluti og það er list.“ Gunn er enginn nýliði þegar kemur að breikdansi en hún er 36 ára og með doktorspróf í breikdansi og dansmenningu og kennir við Macquarie í Sydney. „Ég vissi að ég myndi aldrei vinna þessar stelpur í því sem þær gera best, með krafti og dýnamík, svo að ég vildi hreyfa mig öðruvísi, vera listræn og skapandi, því hversu oft færðu tækifæri til að gera það á alþjóðavettvangi?“ Internetið fær í það minnsta ekki nóg af Raygun en dæmi nú hver um sig hvort grínið sé góðlátlegt eða rætið. Breikdans verður ekki ein af keppnisgreinunum á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028. My spouse keeps calling Raygun 'Napoleon Vegemite' and I- pic.twitter.com/0C5Bk8gGQY— nice things I say to myself (@meantomyself) August 11, 2024 Raygun really went to the Olympics and did this: pic.twitter.com/RDoUjvgwEr— Troynelious Q. (@TheArnold_SoM) August 9, 2024 What my nephew does after telling all of us to “watch this” pic.twitter.com/366LjIRl4j— Liz Charboneau (@lizchar) August 9, 2024 Aussie breaker, Raygun! Let her cook!!!#Olympics #raygun #Paris2024 #breaking #breakdancing #aussie #Australia pic.twitter.com/2c9XiAjFI8— Maria Randazzo (@MariaRandazzo) August 10, 2024 I'd like to personally thank Raygun for making millions of people worldwide think "huh, maybe I can make the Olympics too" pic.twitter.com/p5QlUbkL2w— Bradford Pearson (@BradfordPearson) August 9, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Dans Tengdar fréttir Sjáðu einstakar æfingar ástralska prófessorsins í breikdansinum Breikdans er ný íþrótt á Ólympíuleikunum og ein þeirra sem sló í gegn í greininni er hin ástralska Rachael Gunn (Raygun), þó ekki endilega fyrir góða frammistöðu. 10. ágúst 2024 12:42 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Fleiri fréttir Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira
Raygun, eða Rachel Gunn, steig á svið í breikdansi á laugardaginn og það er óhætt að segja að hún hafi ekki slegið í gegn en þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í greinni á Ólympíuleikunum. Henni mistókst að fá eitt einasta stig frá dómurum og sporin sem hún bauð upp á hafa verið endalaus uppspretta gríns á netinu og þykir sumum nóg um. Raygun er þó ekki af baki dottin þrátt fyrir mótlætið. „Öll sporin mín eru orginal. Sköpunargáfa skiptir mig mjög miklu máli. Ég fer þarna út og sýni list mína. Stundum talar það til dómara og stundum ekki. Ég geri mína hluti og það er list.“ Gunn er enginn nýliði þegar kemur að breikdansi en hún er 36 ára og með doktorspróf í breikdansi og dansmenningu og kennir við Macquarie í Sydney. „Ég vissi að ég myndi aldrei vinna þessar stelpur í því sem þær gera best, með krafti og dýnamík, svo að ég vildi hreyfa mig öðruvísi, vera listræn og skapandi, því hversu oft færðu tækifæri til að gera það á alþjóðavettvangi?“ Internetið fær í það minnsta ekki nóg af Raygun en dæmi nú hver um sig hvort grínið sé góðlátlegt eða rætið. Breikdans verður ekki ein af keppnisgreinunum á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028. My spouse keeps calling Raygun 'Napoleon Vegemite' and I- pic.twitter.com/0C5Bk8gGQY— nice things I say to myself (@meantomyself) August 11, 2024 Raygun really went to the Olympics and did this: pic.twitter.com/RDoUjvgwEr— Troynelious Q. (@TheArnold_SoM) August 9, 2024 What my nephew does after telling all of us to “watch this” pic.twitter.com/366LjIRl4j— Liz Charboneau (@lizchar) August 9, 2024 Aussie breaker, Raygun! Let her cook!!!#Olympics #raygun #Paris2024 #breaking #breakdancing #aussie #Australia pic.twitter.com/2c9XiAjFI8— Maria Randazzo (@MariaRandazzo) August 10, 2024 I'd like to personally thank Raygun for making millions of people worldwide think "huh, maybe I can make the Olympics too" pic.twitter.com/p5QlUbkL2w— Bradford Pearson (@BradfordPearson) August 9, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Dans Tengdar fréttir Sjáðu einstakar æfingar ástralska prófessorsins í breikdansinum Breikdans er ný íþrótt á Ólympíuleikunum og ein þeirra sem sló í gegn í greininni er hin ástralska Rachael Gunn (Raygun), þó ekki endilega fyrir góða frammistöðu. 10. ágúst 2024 12:42 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Fleiri fréttir Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira
Sjáðu einstakar æfingar ástralska prófessorsins í breikdansinum Breikdans er ný íþrótt á Ólympíuleikunum og ein þeirra sem sló í gegn í greininni er hin ástralska Rachael Gunn (Raygun), þó ekki endilega fyrir góða frammistöðu. 10. ágúst 2024 12:42