„Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. ágúst 2024 21:42 Túfa fer yfir málin á varamannabekknum í leik kvöldsins. Vísir/Diego „Þetta eru svekkjandi úrslit og það var óþarfi að tapa þessum leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, Túfa, eftir tap Vals gegn Breiðabliki í kvöld. „Við fengum nóg af færum og sérstaklega í byrjun leiks til að komast yfir og hafa leikinn á okkar forsendum. En það vantaði hjá okkur þessi síðustu tíu prósent til að ýta boltanum yfir línuna og það er þar sem skilur að.“ Fyrir leik vildi Túfa ekki meina að leikur kvöldsins væri hálfgerður úrslitaleikur um það hvort liðið ætlaði sér að vera með í baráttunni við Víking um Íslandsmeistaratitilinn. „Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir. Það er bara í DNA-inu hjá félaginu. En við megum ekki gleyma að það er fullt af leikjum eftir og það eina sem skiptir máli núna er að spila vel. Það þýðir ekkert að vorkenna sjálfum sér og nú þurfum við bara að mæta á æfingu á morgun og undirbúa leik sem er strax á mánudaginn á móti FH.“ Hann vill þó ekki meina að hans lið hafi koðnað niður eftir góða byrjun í leik kvöldsins. „Ég er ekki sammála því að þetta koðni niður hjá okkur. Að sjálfsögðu þegar þú færð svona mörg færi eins og við fáum á fyrstu tuttugu mínútunum, þrjú dauðafæri til að komast yfir, þá dettur þetta auðvitað aðeins niður.“ „Við erum líka að spila á móti Breiðabliki sem er gott lið, en mér fannst þetta ekkert vera í myndinni. Við vorum hægt og rólega eftir kannski ekki góða byrjun í seinni hálfleik að ná stjórn á þessu og ég hef alveg trú á því að við munun halda áfram og sýna samstöðu í næsta leik,“ sagði Túfa að lokum. Besta deild karla Valur Breiðablik Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Við fengum nóg af færum og sérstaklega í byrjun leiks til að komast yfir og hafa leikinn á okkar forsendum. En það vantaði hjá okkur þessi síðustu tíu prósent til að ýta boltanum yfir línuna og það er þar sem skilur að.“ Fyrir leik vildi Túfa ekki meina að leikur kvöldsins væri hálfgerður úrslitaleikur um það hvort liðið ætlaði sér að vera með í baráttunni við Víking um Íslandsmeistaratitilinn. „Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir. Það er bara í DNA-inu hjá félaginu. En við megum ekki gleyma að það er fullt af leikjum eftir og það eina sem skiptir máli núna er að spila vel. Það þýðir ekkert að vorkenna sjálfum sér og nú þurfum við bara að mæta á æfingu á morgun og undirbúa leik sem er strax á mánudaginn á móti FH.“ Hann vill þó ekki meina að hans lið hafi koðnað niður eftir góða byrjun í leik kvöldsins. „Ég er ekki sammála því að þetta koðni niður hjá okkur. Að sjálfsögðu þegar þú færð svona mörg færi eins og við fáum á fyrstu tuttugu mínútunum, þrjú dauðafæri til að komast yfir, þá dettur þetta auðvitað aðeins niður.“ „Við erum líka að spila á móti Breiðabliki sem er gott lið, en mér fannst þetta ekkert vera í myndinni. Við vorum hægt og rólega eftir kannski ekki góða byrjun í seinni hálfleik að ná stjórn á þessu og ég hef alveg trú á því að við munun halda áfram og sýna samstöðu í næsta leik,“ sagði Túfa að lokum.
Besta deild karla Valur Breiðablik Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira