Kuldakastinu muni fylgja töluverð úrkoma Lovísa Arnardóttir og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 17. ágúst 2024 19:56 Haraldur segir ólíklegt að hiti muni ná tuttugu stigum það sem eftir er sumars. Stöð 2 Sjaldséð snjókoma er í kortunum í fjöllum Norðanlands á morgun. Veðurfræðingar telja nokkuð ljóst að úr þessari spá rætist. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir allt eðlilegt í íslensku veðurfari en viðurkennir þó að það sé frekar óvanalegt að fá svona kuldakast í ágúst. Rætt var við Harald í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Maður getur þurft að bíða í nokkur ár eftir svona kuldakasti, á þessum árstíma, en þau koma alltaf öðru hvoru,“ segir Haraldur. Hann segir kuldakastinu fylgja töluverð úrkoma og að það megi búast við snjókomu eða slyddu til fjalla. Þá verði slydda á láglendi innan skekkjumarka og að hitastig á láglendi verði um fjögur eða fimm stig. „Þetta verður ekki beinlínis hlýtt,“ segir hann en að þetta eigi mest við um norðanvert landið. Hiti ekki meiri en tólf eða þrettán stig Sé litið einnig til höfuðborgarsvæðisins og annarra landshluta verði svalt, og sérstaklega á nóttin og kvöldin. „En svona yfir hádaginn og síðdegis þá verður sjálfsagt tíu tólf stiga hiti í sólskininu,“ segir Haraldur og að það sé ólíklegt að úr þessu verði hitinn meiri. „Ef þú ert að biðja um tuttugu stiga hita þá get ég ekki afgreitt það. En sumir myndu segja að horfurnar sunnanlands væru harla góðar næstu vikuna,“ segir Haraldur að lokum. Veður Færð á vegum Tengdar fréttir „Ekki sést á þessari öld“ Veðurspákort fyrir morgundaginn eru landanum ekki náðug eins og svo oft áður þetta rigningarsumar. Hins vegar er það ekki rigning sem búist er við á morgun. Spáð er slyddu og snjókomu á morgun vestantil á Norðurlandi og á Hornströndum. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir svona spá ekki hafa sést á þessum árstíma á þessari öld. 17. ágúst 2024 15:53 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Fleiri fréttir Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Sjá meira
„Maður getur þurft að bíða í nokkur ár eftir svona kuldakasti, á þessum árstíma, en þau koma alltaf öðru hvoru,“ segir Haraldur. Hann segir kuldakastinu fylgja töluverð úrkoma og að það megi búast við snjókomu eða slyddu til fjalla. Þá verði slydda á láglendi innan skekkjumarka og að hitastig á láglendi verði um fjögur eða fimm stig. „Þetta verður ekki beinlínis hlýtt,“ segir hann en að þetta eigi mest við um norðanvert landið. Hiti ekki meiri en tólf eða þrettán stig Sé litið einnig til höfuðborgarsvæðisins og annarra landshluta verði svalt, og sérstaklega á nóttin og kvöldin. „En svona yfir hádaginn og síðdegis þá verður sjálfsagt tíu tólf stiga hiti í sólskininu,“ segir Haraldur og að það sé ólíklegt að úr þessu verði hitinn meiri. „Ef þú ert að biðja um tuttugu stiga hita þá get ég ekki afgreitt það. En sumir myndu segja að horfurnar sunnanlands væru harla góðar næstu vikuna,“ segir Haraldur að lokum.
Veður Færð á vegum Tengdar fréttir „Ekki sést á þessari öld“ Veðurspákort fyrir morgundaginn eru landanum ekki náðug eins og svo oft áður þetta rigningarsumar. Hins vegar er það ekki rigning sem búist er við á morgun. Spáð er slyddu og snjókomu á morgun vestantil á Norðurlandi og á Hornströndum. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir svona spá ekki hafa sést á þessum árstíma á þessari öld. 17. ágúst 2024 15:53 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Fleiri fréttir Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Sjá meira
„Ekki sést á þessari öld“ Veðurspákort fyrir morgundaginn eru landanum ekki náðug eins og svo oft áður þetta rigningarsumar. Hins vegar er það ekki rigning sem búist er við á morgun. Spáð er slyddu og snjókomu á morgun vestantil á Norðurlandi og á Hornströndum. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir svona spá ekki hafa sést á þessum árstíma á þessari öld. 17. ágúst 2024 15:53