Gagnrýndi Rashford: „Hann er ekki krakki lengur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2024 09:35 Marcus Rashford hefur ekki fundið fjölina sína það sem af er þessu tímabili. getty/Ash Donelon Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, gagnrýndi Marcus Rashford fyrir frammistöðu hans í leik Brighton og Manchester United í gær. Rashford var í byrjunarliði United en gerði lítið þær 65 mínútur sem hann var inni á vellinum. United tapaði leiknum, 2-1. Í Match of the Day í gær gagnrýndi Shearer Rashford fyrir að lesa leikinn ekki nógu vel þegar hann var dæmdur rangstæður í tvígang. Þáttastjórnandinn Gary Lineker reyndi að koma Rashford til varnar en Shearer sagði einfaldlega að hann yrði að gera betur. „Já, hann er ekki krakki lengur. Hann verður að lesa í stöðuna og sjá allan völlinn. Þá ættirðu ekki að vera rangstæður,“ sagði Shearer. Eftir frábært tímabil 2022-23 hefur Rashford ekki náð sér á strik og skoraði aðeins sjö deildarmörk á síðasta tímabili. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir strax vera komna pressu á Ten Hag Sparkspekingurinn Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það se´strax komin pressa á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United. 24. ágúst 2024 23:16 Ten Hag svekktur: „Verðum að halda áfram allt til loka“ Eins og gerðist margoft á síðasta tímabili fékk Manchester United á sig mark undir lok leiks gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, segir að leikstjórn liðsins verði að vera betri. 24. ágúst 2024 15:09 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Sjá meira
Rashford var í byrjunarliði United en gerði lítið þær 65 mínútur sem hann var inni á vellinum. United tapaði leiknum, 2-1. Í Match of the Day í gær gagnrýndi Shearer Rashford fyrir að lesa leikinn ekki nógu vel þegar hann var dæmdur rangstæður í tvígang. Þáttastjórnandinn Gary Lineker reyndi að koma Rashford til varnar en Shearer sagði einfaldlega að hann yrði að gera betur. „Já, hann er ekki krakki lengur. Hann verður að lesa í stöðuna og sjá allan völlinn. Þá ættirðu ekki að vera rangstæður,“ sagði Shearer. Eftir frábært tímabil 2022-23 hefur Rashford ekki náð sér á strik og skoraði aðeins sjö deildarmörk á síðasta tímabili.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir strax vera komna pressu á Ten Hag Sparkspekingurinn Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það se´strax komin pressa á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United. 24. ágúst 2024 23:16 Ten Hag svekktur: „Verðum að halda áfram allt til loka“ Eins og gerðist margoft á síðasta tímabili fékk Manchester United á sig mark undir lok leiks gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, segir að leikstjórn liðsins verði að vera betri. 24. ágúst 2024 15:09 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Sjá meira
Segir strax vera komna pressu á Ten Hag Sparkspekingurinn Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það se´strax komin pressa á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United. 24. ágúst 2024 23:16
Ten Hag svekktur: „Verðum að halda áfram allt til loka“ Eins og gerðist margoft á síðasta tímabili fékk Manchester United á sig mark undir lok leiks gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, segir að leikstjórn liðsins verði að vera betri. 24. ágúst 2024 15:09