Samkomulag í höfn og McTominay á leið til Ítalíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2024 22:31 Scott McTominay gæti verið á leið til Ítalíu. Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Skoski landsliðsmaðurinn Scott McTominay gæti verið á leið til Napoli frá Manchester United. United og Napoli komust að samkomulagi um kaupverð í dag og er talið að ítalska félagið greiði um 30 milljónir evra fyrir leikmanninn, sem samsvarar um 4,6 milljörðum króna. Þetta er annað árið í röð sem United hefur sýnt því áhuga að losa McTominay, sem er uppalinn hjá United, frá félaginu. McTominay sjálfur á þó enn eftir að samþykkja að fara til Napoli og semja um kaup og kjör við félagið. 🔵🏴 Scott McTominay has already accepted Napoli and their project.Details to be discussed about his payoff, similar to Wan-Bissaka. This is the main part to fix + personal terms.Club to club agreement done with Man United for €30m fee (add-ons included) plus sell-on clause. pic.twitter.com/x9b4ahrUCo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 25, 2024 Eins og áður segir er þetta ekki í fyrsta sinn sem United íhugar að selja skoska landsliðsmanninn. Síðasta sumar hafnaði McTominay því að ganga í raðir West Ham, en lék svo 32 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og skoraði í þeim sjö mörk. Hann var einnig í byrjunarliði United er liðið tryggði sér enska bikarmeistaratitilinn með sigri gegn Manchester City. Á nýhöfnu tímabili hefur McTominay komið við sögu í báðum deildarleikjum félagsins, en þó í bæði skiptin sem varamaður. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
United og Napoli komust að samkomulagi um kaupverð í dag og er talið að ítalska félagið greiði um 30 milljónir evra fyrir leikmanninn, sem samsvarar um 4,6 milljörðum króna. Þetta er annað árið í röð sem United hefur sýnt því áhuga að losa McTominay, sem er uppalinn hjá United, frá félaginu. McTominay sjálfur á þó enn eftir að samþykkja að fara til Napoli og semja um kaup og kjör við félagið. 🔵🏴 Scott McTominay has already accepted Napoli and their project.Details to be discussed about his payoff, similar to Wan-Bissaka. This is the main part to fix + personal terms.Club to club agreement done with Man United for €30m fee (add-ons included) plus sell-on clause. pic.twitter.com/x9b4ahrUCo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 25, 2024 Eins og áður segir er þetta ekki í fyrsta sinn sem United íhugar að selja skoska landsliðsmanninn. Síðasta sumar hafnaði McTominay því að ganga í raðir West Ham, en lék svo 32 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og skoraði í þeim sjö mörk. Hann var einnig í byrjunarliði United er liðið tryggði sér enska bikarmeistaratitilinn með sigri gegn Manchester City. Á nýhöfnu tímabili hefur McTominay komið við sögu í báðum deildarleikjum félagsins, en þó í bæði skiptin sem varamaður.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira