Merino mættur í Arsenal: „Sigurvegari með gríðarleg gæði“ Sindri Sverrisson skrifar 27. ágúst 2024 15:14 Mikel Merino er búinn að skrifa undir hjá Arsenal. Arsenal.com Arsenal kynnti í dag spænska landsliðsmanninn Mikel Merino til leiks sem sinn nýjasta leikmann. Enska knattspyrnufélagið greiðir 31,6 milljónir punda fyrir hann, að meðtöldum 4,2 milljóna punda aukagreiðslum. Merino, sem er 28 ára, er ein af EM-hetjum Spánar frá því í sumar þegar liðið vann titilinn í Þýskalandi. Hann skoraði þar sigurmarkið dýrmæta gegn Þjóðverjum í framlengdum leik í 8-liða úrslitum. Merino er þriðji leikmaðurinn sem að Arsenal kaupir í sumarglugganum en áður hafði félagið fengið ítalska varnarmanninn Riccardo Calafiori og gengið frá kaupum á spænska markverðinum David Raya sem áður hafði komið að láni. View this post on Instagram A post shared by Arsenal (@arsenal) Merino er miðjumaður og þekkir til í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið þar í eitt ár með Newcastle, áður en hann fór til Real Sociedad árið 2018. Þar lék hann með Martin Ödegaard í eina leiktíð, og endurnýja þeir nú samstarf sitt. „Mikel er leikmaður sem færir okkur gríðarleg gæði með reynslu sinni og fjölhæfni. Hann hefur spilað á hæsta stigi leiksins með bæði félagsliði og landsliði, í fjölda leiktíða. Mikel gerir hópinn okkar umtalsvert sterkari, með tæknilegum hæfleikum sínum ásamt sterkum og jákvæðum karaktereinkennum,“ sagði Mikel Arteta, stjóri Arsenal. „Eins og við sáum öll í sumar þá er Mikel líka sigurvegari, eins og frammistaða hans með Spáni á EM sýndi. Við erum í skýjunum með að geta boðið Mikel og fjölskyldu hans velkomin til félagsins, og getum ekki beðið eftir því að byrja að vinna með honum,“ sagði Mikel. Enski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira
Merino, sem er 28 ára, er ein af EM-hetjum Spánar frá því í sumar þegar liðið vann titilinn í Þýskalandi. Hann skoraði þar sigurmarkið dýrmæta gegn Þjóðverjum í framlengdum leik í 8-liða úrslitum. Merino er þriðji leikmaðurinn sem að Arsenal kaupir í sumarglugganum en áður hafði félagið fengið ítalska varnarmanninn Riccardo Calafiori og gengið frá kaupum á spænska markverðinum David Raya sem áður hafði komið að láni. View this post on Instagram A post shared by Arsenal (@arsenal) Merino er miðjumaður og þekkir til í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið þar í eitt ár með Newcastle, áður en hann fór til Real Sociedad árið 2018. Þar lék hann með Martin Ödegaard í eina leiktíð, og endurnýja þeir nú samstarf sitt. „Mikel er leikmaður sem færir okkur gríðarleg gæði með reynslu sinni og fjölhæfni. Hann hefur spilað á hæsta stigi leiksins með bæði félagsliði og landsliði, í fjölda leiktíða. Mikel gerir hópinn okkar umtalsvert sterkari, með tæknilegum hæfleikum sínum ásamt sterkum og jákvæðum karaktereinkennum,“ sagði Mikel Arteta, stjóri Arsenal. „Eins og við sáum öll í sumar þá er Mikel líka sigurvegari, eins og frammistaða hans með Spáni á EM sýndi. Við erum í skýjunum með að geta boðið Mikel og fjölskyldu hans velkomin til félagsins, og getum ekki beðið eftir því að byrja að vinna með honum,“ sagði Mikel.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira