Hefur ekki lengur efni á bensíni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2024 16:15 Hammer ásamt kollega sínum Timothee Chalamet og ítalska leikstjóranum Luca Guadagnino árið 2018 við útgáfu Call me by your name. EPA-EFE/ETTORE FERRARI Fyrrverandi kvikmyndastjarnan Armie Hammer segist ekki lengur eiga efni á bensíni. Því hafi hann ákveðið að selja trukkinn sem hann keypti sér árið 2017 og skipta honum út fyrir minni bíl. Hammer greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram í myndbandi sem horfa má á neðst í fréttinni. Leikarinn var sakaður um nauðgun árið 2021 en ákæra á hendur honum felld niður í fyrra vegna skorts á sönnunargögnum. Birt var heimildarmynd um Hammer fyrir tveimur árum þar sem meðal annars var fjallað um skilaboð hans til kvenna sem hann átti í sambandi við. Í einum slíkum skilaboðum sagðist hann vera mannæta. Í myndbandi sínu á Instagram er Hammer mættur á bílasölu. Hann segist hafa keypt trukkinn í jólagjöf handa sjálfum sér árið 2017. Hann hafi notað trukkinn vel og farið í hinar ýmsu ferðir. Síðan hann hafi mætt aftur til Los Angeles hafi hann greitt um sjötíu þúsund íslenskar krónur í bensín. Það geti hann ekki gert lengur. Fram kemur í frétt Hollywood Reporter um málið að Hammer hafi undanfarin ár búið á Cayman eyjum í Karíbahafi. Hammer tjáði sig um líf sitt í viðtali í júní og sagðist þar þakklátur fyrir þær ásakanir sem fram komu á hendur honum fyrir þremur árum. „Ég er kominn á þann stað að ég er þakklátur fyrir þetta, vegna þess að ég var aldrei sáttur við lífið fyrir þetta. Mér leið ekki vel, ég var aldrei ánægður. Ég átti aldrei nóg. Ég var aldrei á þeim stað að vera sáttur við sjálfan mig.“ View this post on Instagram A post shared by @armiehammer Hollywood Tengdar fréttir Armie Hammer ekki ákærður fyrir nauðgun Leikarinn Armie Hammer verður ekki ákærður fyrir nauðgun. Hann var sakaður um nauðgun árið 2021 en saksóknarar í Los Angeles hafa ákveðið að ákæra ekki vegna skorts á sönnunargögnum. Hammer hefur verið sakaður um ofbeldi, líkamlegt og kynferðislegt, af mörgum einstaklingum. 31. maí 2023 21:32 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Sjá meira
Hammer greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram í myndbandi sem horfa má á neðst í fréttinni. Leikarinn var sakaður um nauðgun árið 2021 en ákæra á hendur honum felld niður í fyrra vegna skorts á sönnunargögnum. Birt var heimildarmynd um Hammer fyrir tveimur árum þar sem meðal annars var fjallað um skilaboð hans til kvenna sem hann átti í sambandi við. Í einum slíkum skilaboðum sagðist hann vera mannæta. Í myndbandi sínu á Instagram er Hammer mættur á bílasölu. Hann segist hafa keypt trukkinn í jólagjöf handa sjálfum sér árið 2017. Hann hafi notað trukkinn vel og farið í hinar ýmsu ferðir. Síðan hann hafi mætt aftur til Los Angeles hafi hann greitt um sjötíu þúsund íslenskar krónur í bensín. Það geti hann ekki gert lengur. Fram kemur í frétt Hollywood Reporter um málið að Hammer hafi undanfarin ár búið á Cayman eyjum í Karíbahafi. Hammer tjáði sig um líf sitt í viðtali í júní og sagðist þar þakklátur fyrir þær ásakanir sem fram komu á hendur honum fyrir þremur árum. „Ég er kominn á þann stað að ég er þakklátur fyrir þetta, vegna þess að ég var aldrei sáttur við lífið fyrir þetta. Mér leið ekki vel, ég var aldrei ánægður. Ég átti aldrei nóg. Ég var aldrei á þeim stað að vera sáttur við sjálfan mig.“ View this post on Instagram A post shared by @armiehammer
Hollywood Tengdar fréttir Armie Hammer ekki ákærður fyrir nauðgun Leikarinn Armie Hammer verður ekki ákærður fyrir nauðgun. Hann var sakaður um nauðgun árið 2021 en saksóknarar í Los Angeles hafa ákveðið að ákæra ekki vegna skorts á sönnunargögnum. Hammer hefur verið sakaður um ofbeldi, líkamlegt og kynferðislegt, af mörgum einstaklingum. 31. maí 2023 21:32 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Sjá meira
Armie Hammer ekki ákærður fyrir nauðgun Leikarinn Armie Hammer verður ekki ákærður fyrir nauðgun. Hann var sakaður um nauðgun árið 2021 en saksóknarar í Los Angeles hafa ákveðið að ákæra ekki vegna skorts á sönnunargögnum. Hammer hefur verið sakaður um ofbeldi, líkamlegt og kynferðislegt, af mörgum einstaklingum. 31. maí 2023 21:32