Fyrsti Hjallastefnuleikskólinn á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. ágúst 2024 14:04 Margrét Pála Ólafsdóttir höfundur Hjallastefnunnar og Bragi Bjarnason bæjarstjóri klipptu á borðann og buðu börnin velkomin til starfa í þessu glæsilega húsi. Hér eru þau ásamt stjórnendum og starfsfólki Hjallastefnunnar og fulltrúum sveitarfélagsins Árborgar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er á Selfossi með nýjan leikskóla en það er Hjallastefnuleikskóli, sá fyrsti í bæjarfélaginu. Hefðbundin leiktæki, sem voru á lóðinni hafa öll verið fjarlægð en í staðinn hefur lóðinni verið breytt í opinn efnivið og náttúrulegt umhverfi barna eins og tíðkast í Hjallastefnuleikskólum. Á Selfossi eru starfandi fimm leikskólar og þar var leikskólinn Árbær en honum hefur nú verið breytt í Hjallastefnuleikskóla. Vel yfir hundrað börn er í nýja leikskólanum og það var ekki annað að sjá þegar samningur um nýja leikskólann var undirritaður að öll börnin væru ánægð enda geisluðu þau af gleði og þá er ekki annað vitað en að foreldrar barnanna séu líka alsæl með nýja leikskólann. María Ösp Ómarsdóttir er leikskólastjóri en hún hefur af röggsemi stýrt þeim breytingum, sem nauðsynlegar eru þegar aðilaskipti verða á rekstri leikskóla og ný uppeldisstefna innleidd. María Ösp Ómarsdóttir er leikskólastjóri nýja leikskólans, en hún hefur af röggsemi stýrt þeim breytingum, sem nauðsynlegar eru þegar aðilaskipti verða á rekstri leikskóla og ný uppeldisstefna innleidd.Magnús Hlynur Hreiðarsson En það var Margrét Pála Ólafsdóttir, höfundur Hjallastefnunnar, sem undirritaði samninginn um nýja Hjallastefnuleikskólann með Braga Bjarnasyni, bæjarstjóra í Árborg. „Þetta er glimrandi. Ég er mjög kát að taka þátt í uppbyggingunni á þessu sveitarfélagi, sem að stækkar og eflist og er grænt með áherslur á mjög svipuð gildi og Hjallastefnan, glimrandi gaman,“ segir Margrét Pála og bætir við. „Hjallastefnan er má segja aðferð í skólastarfi, sem leggur meiri áherslu en gengur og gerist á jafnréttisstörf með kynjaskiptum hópum með náttúrulegu umhverfi með opnum efnivið, þar að segja við erum ekki með hefðbundin leikföng, heldur efni, sem má nota hvernig sem er og svo okkar samskiptaþjálfun, agakennsla, kærleiksþjálfun.“ Margrét Pála Ólafsdóttir höfundur Hjallastefnunnar og Bragi Bjarnason bæjarstjóri undirrita samninginn.Aðsend Margrét Pála segir að 17 Hjallastefnuleikskólar séu starfræktir í dag og um 2.500 fjölskyldur hafi valið að vera með börnin sín í leikskólum stefnunnar. Og eru bara allir sáttir og sælir og ánægðir? „Ef einhver er ekki sáttur og sæll þá á viðkomandi að breyta umhverfi sínu og ef einhver er ekki sáttur við að hafa Hjallastefnuna þá þarftu að geta fundið annan leikskóla,“ segir Margrét Pála. Leikskólinn Árbær á Selfoss, sem er nú orðinn Hjallastefnuleikskóli.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Leikskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira
Á Selfossi eru starfandi fimm leikskólar og þar var leikskólinn Árbær en honum hefur nú verið breytt í Hjallastefnuleikskóla. Vel yfir hundrað börn er í nýja leikskólanum og það var ekki annað að sjá þegar samningur um nýja leikskólann var undirritaður að öll börnin væru ánægð enda geisluðu þau af gleði og þá er ekki annað vitað en að foreldrar barnanna séu líka alsæl með nýja leikskólann. María Ösp Ómarsdóttir er leikskólastjóri en hún hefur af röggsemi stýrt þeim breytingum, sem nauðsynlegar eru þegar aðilaskipti verða á rekstri leikskóla og ný uppeldisstefna innleidd. María Ösp Ómarsdóttir er leikskólastjóri nýja leikskólans, en hún hefur af röggsemi stýrt þeim breytingum, sem nauðsynlegar eru þegar aðilaskipti verða á rekstri leikskóla og ný uppeldisstefna innleidd.Magnús Hlynur Hreiðarsson En það var Margrét Pála Ólafsdóttir, höfundur Hjallastefnunnar, sem undirritaði samninginn um nýja Hjallastefnuleikskólann með Braga Bjarnasyni, bæjarstjóra í Árborg. „Þetta er glimrandi. Ég er mjög kát að taka þátt í uppbyggingunni á þessu sveitarfélagi, sem að stækkar og eflist og er grænt með áherslur á mjög svipuð gildi og Hjallastefnan, glimrandi gaman,“ segir Margrét Pála og bætir við. „Hjallastefnan er má segja aðferð í skólastarfi, sem leggur meiri áherslu en gengur og gerist á jafnréttisstörf með kynjaskiptum hópum með náttúrulegu umhverfi með opnum efnivið, þar að segja við erum ekki með hefðbundin leikföng, heldur efni, sem má nota hvernig sem er og svo okkar samskiptaþjálfun, agakennsla, kærleiksþjálfun.“ Margrét Pála Ólafsdóttir höfundur Hjallastefnunnar og Bragi Bjarnason bæjarstjóri undirrita samninginn.Aðsend Margrét Pála segir að 17 Hjallastefnuleikskólar séu starfræktir í dag og um 2.500 fjölskyldur hafi valið að vera með börnin sín í leikskólum stefnunnar. Og eru bara allir sáttir og sælir og ánægðir? „Ef einhver er ekki sáttur og sæll þá á viðkomandi að breyta umhverfi sínu og ef einhver er ekki sáttur við að hafa Hjallastefnuna þá þarftu að geta fundið annan leikskóla,“ segir Margrét Pála. Leikskólinn Árbær á Selfoss, sem er nú orðinn Hjallastefnuleikskóli.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Leikskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira