Marta Lovísa Noregsprinsessa og Durek orðin hjón Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2024 13:23 Marta og Durek hafa verið saman síðan 2019. Getty/Vivien Killilea Norska prinsessan Marta Lovísa og Durek Verret eru orðin hjón. Þau voru gefin saman í dag af prestinum og vinkonu Mörtu, Margit Lovise Holte. Samkvæmt frétt VG skiptust brúðhjónin á heitum, sem þau höfðu sjálf skrifað, og felldu margir gestir tár. Noregsprinsessa hélt fast í hefðirnar og voru gestir hvattir til að klæðast norskum þjóðbúning við athöfnina. Hér má sjá glitta í brúðina en hvítur dúkur hefur í dag verið notaður til að hylja hana frá augum fjölmiðla.Skjáskot Ingiríður Alexandra prinsessa og Sverrir Magnús prins voru til að mynda bæði klædd í þjóðbúning og Sonja drottning og Mette Marit krónprinsessa sömuleiðis. Haraldur Noregskonungur og Hákon krónprins eru hins vegar báðir í jakkafötum. Verret er nú orðinn hluti af konungsfjölskyldunni en fær ekki titil. Samband þeirra hefur vakið mikla athygli en Verret er bandarískur seiðmaður eða shaman. Þau hafa verið saman síðan 2019. Marta Lovísa er fjórða í erfðaröð norsku krúnunnar og eina dóttir Haraldar konungs og Sonju drottningar. Marta á þrjár dætur úr fyrra hjónabandi en hún var gift rithöfundinum Ara Behn á árunum 2002 til 2017. Behn lést árið 2019. Noregur Kóngafólk Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Sjá meira
Samkvæmt frétt VG skiptust brúðhjónin á heitum, sem þau höfðu sjálf skrifað, og felldu margir gestir tár. Noregsprinsessa hélt fast í hefðirnar og voru gestir hvattir til að klæðast norskum þjóðbúning við athöfnina. Hér má sjá glitta í brúðina en hvítur dúkur hefur í dag verið notaður til að hylja hana frá augum fjölmiðla.Skjáskot Ingiríður Alexandra prinsessa og Sverrir Magnús prins voru til að mynda bæði klædd í þjóðbúning og Sonja drottning og Mette Marit krónprinsessa sömuleiðis. Haraldur Noregskonungur og Hákon krónprins eru hins vegar báðir í jakkafötum. Verret er nú orðinn hluti af konungsfjölskyldunni en fær ekki titil. Samband þeirra hefur vakið mikla athygli en Verret er bandarískur seiðmaður eða shaman. Þau hafa verið saman síðan 2019. Marta Lovísa er fjórða í erfðaröð norsku krúnunnar og eina dóttir Haraldar konungs og Sonju drottningar. Marta á þrjár dætur úr fyrra hjónabandi en hún var gift rithöfundinum Ara Behn á árunum 2002 til 2017. Behn lést árið 2019.
Noregur Kóngafólk Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Sjá meira