Bein útsending: EES og innri markaðurinn Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2024 11:03 Fundurinn fer fram í Safnahúsinu í dag. Vísir/Vilhelm Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytið halda í dag opinn fund um stöðu og hörfur EES og innri markaðarins. Um þessar mundir á EES-samningurinn, sem tengir Ísland við innri markað Evrópusambandsins , þrjátíu ára afmæli. Frummælendur verða þau Enrico Letta, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu og höfundur nýlegar skýrslu um framtíð innri markaðarins, og Line Eldring, formaður EES-nefndar Noregs. Nefndin skilaði nýverið skýrslu um þróun og reynslu Noregs af EES-samstarfinu síðustu ár. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, mun opna fundinn og eftir hann munu fara fram pallborðsumræður. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, fyrrverandi alþingismaður og formaður starfshóps sem skilaði árið 2019 skýrslu um EES-samstarfið mun taka þátt í þeim umræðum, auk Sigríðar Mogenson, formanni ráðgjafanefndar EFTA og sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Þórir Guðmundsson, sérfræðingur á varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins mun stýra fundinum, sem hefst klukkan tólf og stendur yfir til hálf tvö. Fundurinn fer fram í Safnahúsinu Hverfisgötu 15. Vert er að benda á að fundurinn fer fram á ensku en fylgjast má með honum í spilaranum hér að neðan. Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Sjá meira
Frummælendur verða þau Enrico Letta, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu og höfundur nýlegar skýrslu um framtíð innri markaðarins, og Line Eldring, formaður EES-nefndar Noregs. Nefndin skilaði nýverið skýrslu um þróun og reynslu Noregs af EES-samstarfinu síðustu ár. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, mun opna fundinn og eftir hann munu fara fram pallborðsumræður. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, fyrrverandi alþingismaður og formaður starfshóps sem skilaði árið 2019 skýrslu um EES-samstarfið mun taka þátt í þeim umræðum, auk Sigríðar Mogenson, formanni ráðgjafanefndar EFTA og sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Þórir Guðmundsson, sérfræðingur á varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins mun stýra fundinum, sem hefst klukkan tólf og stendur yfir til hálf tvö. Fundurinn fer fram í Safnahúsinu Hverfisgötu 15. Vert er að benda á að fundurinn fer fram á ensku en fylgjast má með honum í spilaranum hér að neðan.
Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Sjá meira