Fékk typpamyndir og áreiti þegar þeir héldu að hann væri stelpa Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. september 2024 07:01 Ingólfur Valur er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Fólk var að senda mér skilaboð endalaust, fólk var að senda mér typpamyndir, fólk var að senda mér allan andskotann. Þetta var rosalega óþægilegt,“ segir OnlyFans stjarnan Ingólfur Valur en hann er viðmælandi í Einkalífinu. Hér má sjá viðtalið við Ingólf Val í heild sinni þar sem hann ræðir barnæskuna, erfið unglingsár, OnlyFans, hugmyndir annarra um skömm, foreldrahlutverkið, samfélagsmiðla og margt fleira: „Þegar ég byrjaði á OnlyFans þá héldu allir að ég væri stelpa í gegnum Instagrammið mitt þannig að ég fékk svolítið að upplifa það hvernig það væri að vera stelpa á samfélagsmiðlum,“ segir Ingólfur Valur sem sýndi ekki andlitið sitt þar fyrst um sinn og kom ekki fram undir nafni. Aðspurður hvernig sú upplifun hafi verið segir hann: „Ég veit ekki einu sinni hvernig ég á að lýsa því. Ég held að það hafi líka verið ástæðan fyrir því að ég ákvað að segja fólki bara hver ég er. Fólk var að senda mér skilaboð endalaust, fólk var að senda mér typpamyndir, fólk var að senda mér allan andskotann. Skiptir engu máli hvað klukkan var, fólk var endalaust að senda mér. Bjóða mér upphæðir, spyrja mér hvar ég væri, einhver random manneskja bara. Þetta var rosalega óþægilegt. Út af því fór ég að spyrja út í samfélagsmiðla hjá stelpum. Það er himinn og haf á milli þess að vera strákur og stelpa á samfélagsmiðlum. Ég held að það hafi byggt upp reiði inn í mér til þess að vilja ræða hlutina og opna mig fyrir alls konar málefnum.“ Einkalífið OnlyFans Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Ingólf Val í heild sinni þar sem hann ræðir barnæskuna, erfið unglingsár, OnlyFans, hugmyndir annarra um skömm, foreldrahlutverkið, samfélagsmiðla og margt fleira: „Þegar ég byrjaði á OnlyFans þá héldu allir að ég væri stelpa í gegnum Instagrammið mitt þannig að ég fékk svolítið að upplifa það hvernig það væri að vera stelpa á samfélagsmiðlum,“ segir Ingólfur Valur sem sýndi ekki andlitið sitt þar fyrst um sinn og kom ekki fram undir nafni. Aðspurður hvernig sú upplifun hafi verið segir hann: „Ég veit ekki einu sinni hvernig ég á að lýsa því. Ég held að það hafi líka verið ástæðan fyrir því að ég ákvað að segja fólki bara hver ég er. Fólk var að senda mér skilaboð endalaust, fólk var að senda mér typpamyndir, fólk var að senda mér allan andskotann. Skiptir engu máli hvað klukkan var, fólk var endalaust að senda mér. Bjóða mér upphæðir, spyrja mér hvar ég væri, einhver random manneskja bara. Þetta var rosalega óþægilegt. Út af því fór ég að spyrja út í samfélagsmiðla hjá stelpum. Það er himinn og haf á milli þess að vera strákur og stelpa á samfélagsmiðlum. Ég held að það hafi byggt upp reiði inn í mér til þess að vilja ræða hlutina og opna mig fyrir alls konar málefnum.“
Einkalífið OnlyFans Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira