Jason hélt að klefamenningin yrði grófari í Grimsby Stefán Árni Pálsson skrifar 5. september 2024 11:31 Jason Daði Svanþórsson samdi við Grimsby í sumar. Vísir / Hulda Margrét Knattspyrnumaðurinn Jason Daði Svanþórsson hefur það gott í Grimsby en hann var hetja liðsins í ensku D-deildinni um helgina. Jason skoraði seinna mark Grimsby í 2-1 heimasigri á Bradford City. Jason kom sínu liði í 2-0 á 47. mínútu og á endanum var það markið sem skildi á milli liðanna. Bradford minnkaði muninn tólf mínútum fyrir leikslok. „Það er auðvitað besta tilfinning í heimi að skora mörk þannig að þetta var eiginlega betra en ég átti von á ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Jason í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Jason fór frá Blikum til félagsins í júlí og er hann fyrstu Íslendingurinn sem spilar fyrir félagið. „Það kom mér eiginlega skemmtilega á óvart hversu vel þeir tóku á móti mér, og ekki endilega bara leikmennirnir sjálfir heldur allir í kringum klúbbinn,“ segir Jason sem er eini útlendingurinn í liðinu. Þarna er alvöru bresk menning og stundum er talað um nokkuð harða klefamenningu í slíkum liðum. „Ég hélt að þetta yrði grófara, ég viðurkenni það alveg. Þeir eru allavega mjög skemmtilegir og ég hef gaman af þessu.“ Hann lék alls 82 deildarleiki með Blikum og skoraði 26 mörk. Fimm þeirra komu í Bestu deildinni í sumar. Hann fylgist vel með Blikunum í Bestu-deildinni og missir helst ekki af leik. Breiðablik er sem stendur í efsta sæti deildarinnar. „Þeir eru að standa sig hrikalega vel og ógeðslega gaman að horfa á þá. Þeir eru jafnvel betri eftir að ég fór sem er frábært,“ segir Jason og hlær. Breiðablik Enski boltinn Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Sjá meira
Jason skoraði seinna mark Grimsby í 2-1 heimasigri á Bradford City. Jason kom sínu liði í 2-0 á 47. mínútu og á endanum var það markið sem skildi á milli liðanna. Bradford minnkaði muninn tólf mínútum fyrir leikslok. „Það er auðvitað besta tilfinning í heimi að skora mörk þannig að þetta var eiginlega betra en ég átti von á ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Jason í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Jason fór frá Blikum til félagsins í júlí og er hann fyrstu Íslendingurinn sem spilar fyrir félagið. „Það kom mér eiginlega skemmtilega á óvart hversu vel þeir tóku á móti mér, og ekki endilega bara leikmennirnir sjálfir heldur allir í kringum klúbbinn,“ segir Jason sem er eini útlendingurinn í liðinu. Þarna er alvöru bresk menning og stundum er talað um nokkuð harða klefamenningu í slíkum liðum. „Ég hélt að þetta yrði grófara, ég viðurkenni það alveg. Þeir eru allavega mjög skemmtilegir og ég hef gaman af þessu.“ Hann lék alls 82 deildarleiki með Blikum og skoraði 26 mörk. Fimm þeirra komu í Bestu deildinni í sumar. Hann fylgist vel með Blikunum í Bestu-deildinni og missir helst ekki af leik. Breiðablik er sem stendur í efsta sæti deildarinnar. „Þeir eru að standa sig hrikalega vel og ógeðslega gaman að horfa á þá. Þeir eru jafnvel betri eftir að ég fór sem er frábært,“ segir Jason og hlær.
Breiðablik Enski boltinn Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Sjá meira