Lausir og liðugir í Hörpu um helgina Bjarki Sigurðsson skrifar 6. september 2024 21:01 Maður verður nánast ringlaður bara við að horfa á þessa mynd. Vísir/Einar Gíneski fjöllistahópurinn Kalabanté treður upp í Hörpu um helgina. Forsprakki hópsins segist ætla að taka áhorfendur í andlega ferð til Afríku. Hópurinn hefur ferðast um heiminn með sýninguna Africa in Circus síðustu ár og slegið víða í gegn. Flestir úr hópnum eru uppaldir í Gíneu og er daglegt líf þar innblástur sýningarinnar. Nú eru liðsmennirnir mættir til Reykjavíkur og verða með tvær sýningar í Hörpu um helgina. „Maður sér hvernig fólkið er, hvernig fólkið lifir í Gíneu, á litlum fiskmörkuðum. Sumir reyna að afla sér lífsviðurværis. Sumir reyna að gera við rifin net og bátana sína. Sumir eru með götusýningar og sumir eru að selja hluti. Sumir eru að veiða. Svona er daglegt líf í Gíneu,“ segir Yamoussa Bangoura, forsprakki hópsins. Yamoussa Bangoura er forsprakki hópsins.Vísir/Einar Hópurinn vinnur einnig að því að byggja skóla í heimalandinu til að gefa ungmennum þar tækifæri á að vinna við listir í framtíðinni. „Í þessum hópi eru aðallega ættingjar og vinir. Þetta eru góðir vinir. Það byggist allt á trausti, vináttu og ættartengslum,“ segir Bangoura. Hópurinn er gríðarlega hæfileikaríkur.Vísir/Einar Liðleiki sumra liðsmanna er engu líkur og erfitt er að taka augun af því sem þeir eru að gera. Aðeins þeir allra reyndustu skulu reyna leika þetta eftir. Fréttamaður treysti sér að minnsta kosti ekki alveg í það. „Héðan fer fólk með þekkingu, mikla orku og það ferðast til Afríku án þess að fara þangað í líkamanum,“ segir Bangoura. Menning Gínea Reykjavík Harpa Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Sjá meira
Hópurinn hefur ferðast um heiminn með sýninguna Africa in Circus síðustu ár og slegið víða í gegn. Flestir úr hópnum eru uppaldir í Gíneu og er daglegt líf þar innblástur sýningarinnar. Nú eru liðsmennirnir mættir til Reykjavíkur og verða með tvær sýningar í Hörpu um helgina. „Maður sér hvernig fólkið er, hvernig fólkið lifir í Gíneu, á litlum fiskmörkuðum. Sumir reyna að afla sér lífsviðurværis. Sumir reyna að gera við rifin net og bátana sína. Sumir eru með götusýningar og sumir eru að selja hluti. Sumir eru að veiða. Svona er daglegt líf í Gíneu,“ segir Yamoussa Bangoura, forsprakki hópsins. Yamoussa Bangoura er forsprakki hópsins.Vísir/Einar Hópurinn vinnur einnig að því að byggja skóla í heimalandinu til að gefa ungmennum þar tækifæri á að vinna við listir í framtíðinni. „Í þessum hópi eru aðallega ættingjar og vinir. Þetta eru góðir vinir. Það byggist allt á trausti, vináttu og ættartengslum,“ segir Bangoura. Hópurinn er gríðarlega hæfileikaríkur.Vísir/Einar Liðleiki sumra liðsmanna er engu líkur og erfitt er að taka augun af því sem þeir eru að gera. Aðeins þeir allra reyndustu skulu reyna leika þetta eftir. Fréttamaður treysti sér að minnsta kosti ekki alveg í það. „Héðan fer fólk með þekkingu, mikla orku og það ferðast til Afríku án þess að fara þangað í líkamanum,“ segir Bangoura.
Menning Gínea Reykjavík Harpa Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Sjá meira