Ómar og Gísli heitir en Elvar og Arnar flugu inn í Evrópudeildina Sindri Sverrisson skrifar 7. september 2024 17:47 Ómar Ingi Magnússon er byrjaður að raða inn mörkum á ný fyrir Magdeburg, eftir sumarfrí. Getty/Marco Wolf Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson röðuðu inn mörkum fyrir Magdeburg þegar þýsku meistararnir hófu titilvörn sína á því að vinna Wetzlar af öryggi, 35-28. Ómar Ingi var markahæstur í leiknum með níu mörk, þar af fimm af vítalínunni og Gísli Þorgeir skoraði sex, fyrir framan 6.600 áhorfendur í GETEC Arena í Magdeburg. Madgeburg var 18-16 yfir í hálfleik og hleypti Wetzlar svo aldrei nálægt sér í seinni hálfleiknum. Elvar og Arnar útilokuðu norska silfurliðið Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson spila í Evrópudeildinni í vetur, með þýska liðinu Melsungen, eftir að hafa slegið út norska liðið Elverum með sannfærandi hætti. Melsungen var með fimm marka forskot fyrir leik liðanna í Noregi í dag en vann þar einnig fimm marka sigur, 36-31. Þetta er í fyrsta sinn frá tímabilinu 2009-10 sem að Elverum kemst ekki inn í Evrópukeppni og liðið, sem endaði í 2. sæti í Noregi á síðustu leiktíð, hafði ekki tapað á heimavelli síðan í nóvember í fyrra. Elvar og Arnar létu liðsfélagana um að skora mörkin í dag en Elvar skoraði þó eitt. Brasilíski línumaðurinn Rogério Moraes var markahæstur með sjö mörk. Elín Jóna fagnaði með nýju liði Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir fagnaði sigri í fyrsta leik með sínu nýja liði Aarhus United, í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið vann Skanderborg, 26-24, eftir að hafa verið 12-10 yfir í hálfleik. Elvar Ásgeirsson og markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson urðu hins vegar að sætta sig við 33-29 tap með Ribe-Esbjerg gegn Álaborg í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í Danmörku. Elvar skoraði eitt mark í leiknum. Þýski handboltinn Evrópudeild karla í handbolta Danski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Ómar Ingi var markahæstur í leiknum með níu mörk, þar af fimm af vítalínunni og Gísli Þorgeir skoraði sex, fyrir framan 6.600 áhorfendur í GETEC Arena í Magdeburg. Madgeburg var 18-16 yfir í hálfleik og hleypti Wetzlar svo aldrei nálægt sér í seinni hálfleiknum. Elvar og Arnar útilokuðu norska silfurliðið Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson spila í Evrópudeildinni í vetur, með þýska liðinu Melsungen, eftir að hafa slegið út norska liðið Elverum með sannfærandi hætti. Melsungen var með fimm marka forskot fyrir leik liðanna í Noregi í dag en vann þar einnig fimm marka sigur, 36-31. Þetta er í fyrsta sinn frá tímabilinu 2009-10 sem að Elverum kemst ekki inn í Evrópukeppni og liðið, sem endaði í 2. sæti í Noregi á síðustu leiktíð, hafði ekki tapað á heimavelli síðan í nóvember í fyrra. Elvar og Arnar létu liðsfélagana um að skora mörkin í dag en Elvar skoraði þó eitt. Brasilíski línumaðurinn Rogério Moraes var markahæstur með sjö mörk. Elín Jóna fagnaði með nýju liði Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir fagnaði sigri í fyrsta leik með sínu nýja liði Aarhus United, í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið vann Skanderborg, 26-24, eftir að hafa verið 12-10 yfir í hálfleik. Elvar Ásgeirsson og markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson urðu hins vegar að sætta sig við 33-29 tap með Ribe-Esbjerg gegn Álaborg í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í Danmörku. Elvar skoraði eitt mark í leiknum.
Þýski handboltinn Evrópudeild karla í handbolta Danski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni