Evrópudeild karla í handbolta „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ „Það er ótrúlega margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessu,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir fjögurra marka tap liðsins gegn svissneska liðinu Kriens-Luzern í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.11.2025 22:10 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Fram mátti þola fjögurra marka tap er liðið tók á móti Kriens-Luzern í fjórðu umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 31-35. Handbolti 18.11.2025 19:01 „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ „Þetta var náttúrulega bara allt annað en leikurinn í síðustu viku,“ sagði Breki Hrafn Árnason, markvörður Fram, eftir tap liðsins gegn Kriens-Luzern í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.11.2025 21:42 Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Óðinn Þór Ríkharðsson var einu sinni sem oftar markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen sem tapaði fyrir Nexe á heimavelli, 31-32, í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.11.2025 19:45 Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Arnór Viðarsson og Stiven Tobar Valencia mættust í Íslendingaslag í Evrópudeildinni þegar Benfica sótti 34-32 sigur gegn Karlskrona. Handbolti 11.11.2025 21:32 Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson hitti úr öllum sex skotum sínum í 33-27 sigri Melsungen gegn FTC í Evrópudeild karla í handbolta. Þorsteinn Leó Gunnarsson var líka markahæstur, með níu mörk í 25-29 sigri Porto á útivelli gegn Elverum. Handbolti 11.11.2025 19:37 Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Fram tapaði 40-25 á útivelli gegn svissneska liðinu Kriens í þriðju umferð Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 11.11.2025 19:20 Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Kristján Örn Kristjánsson átti stórleik 45-27 í stórsigri Skanderborg á útivelli gegn Minaur Baia Mare. Handbolti 11.11.2025 17:52 Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að gera umtalsverðar breytingar á Meistaradeild og Evrópudeild karla frá og með næstu leiktíð. Handbolti 22.10.2025 09:01 Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandsmeistarar Fram urðu að sætta sig við sex marka tap á móti norska félaginu Elverum í Evrópudeildinni í gær. Handbolti 21.10.2025 20:19 Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Fjögur Íslendingalið voru á ferðinni í fyrri leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni í handbolta. Íslensku leikmennirnir voru flestir í stórum hlutverkum hjá sínum liðum. Handbolti 21.10.2025 18:28 „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Þorsteinn Gauti Hjálmarsson verður ekki með í leik Fram og Elverum í Evrópudeildinni í kvöld, en þekkir andstæðinginn vel eftir að hafa spilað við Elverum fyrir mánuði síðan. Handbolti 21.10.2025 13:45 Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Falleg skilaboð biðu Framara í búningsklefa leikmanna portúgalska stórliðsins Porto eftir leik liðanna í Evrópudeild karla í handbolta í vikunni. Vel þótti takast til í þessari frumraun Framara við að halda Evrópudeildarleik í Úlfarsárdal. Handbolti 16.10.2025 11:01 Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Fram tók á móti portúgalska stórveldinu Porto í riðlakeppni Evrópudeildar EHF nú í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna í riðlinum þar sem Porto vann afar sannfærandi sigur. Lokatölur 26 - 38. Handbolti 14.10.2025 18:17 „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Það mátti sjá blendnar tilfinningar hjá Einari Jónssyni, þjálfara Fram, þegar hann mætti í viðtal eftir tólf marka tap gegn Porto í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Einar segist vera ánægður með hluta af leiknum en að of mörg auðveld mistök sem Porto hafi nýtt sér hafi farið með leikinn. Handbolti 14.10.2025 22:09 Donni öflugur í sigri á Spáni Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni, skoraði fjögur mörk í kvöld þegar Skanderborg AGF vann sigur gegn Granollers á Spáni, 31-26, í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 14.10.2025 20:29 Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum fyrir Kadetten Schaffhausen þegar liðið vann 30-22 sigur á spænska liðinu Ademar Leon, í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Fleiri Íslendingar voru á ferðinni í Evrópudeildinni í dag. Handbolti 14.10.2025 18:41 „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ „Þetta er bara hrikalega spennandi. Flest allir eru að gera þetta í fyrsta skipti. Þetta er svona draumaleikurinn í þessum riðli, bara hrikalega spennandi dæmi,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram, sem leikur í kvöld fyrsta leik í riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 14.10.2025 15:30 „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Stjarnan laut í lægra haldi fyrir rúmenska liðinu Minaur Baia Mare í vítakastkeppjni í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Hekluhöllinni í dag. Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var skiljanlega svekktur að leik loknum en á sama tíma stoltur af leikmönnum sínum. Handbolti 6.9.2025 15:59 Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Stjarnan tók á móti Minaur Baia Mare í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla í Hekluhöllinni í dag. Fyrri leikurinn í Rúmeníu fór 26-26. Leik liðanna í dag lyktaði sömuleiðis með jafntefli, 23-23, og úrslitin réðust í vítakastkeppni. Þar hafði Minaur Baia Mare betur og fer þar af leiðandi áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en Stjarnan situr eftir með sárt ennið. Handbolti 6.9.2025 12:17 Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Stjörnumenn eru í ágætri stöðu í umspili Evrópudeildarinnar í handbolta eftir jafntefli á útivelli í dag. Handbolti 30.8.2025 16:52 Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Valsmenn hafa eignast Evrópumeistara í bæði karla- og kvennaflokki á síðustu árum. Kvennaliðið vann Evrópubikarinn í vetur og fara aftur í Evrópukeppni í vetur en karlarnir sitja aftur á móti heima. Handbolti 29.6.2025 13:58 Óðinn með næstflottasta markið í Evrópudeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson hefur verið duglegur að koma sér á lista yfir flottustu handboltamörkin undanfarin ár og það var engin breyting á því í vetur. Handbolti 6.6.2025 18:45 Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarsson og félagar í Melsungen töpuðu með minnsta mun fyrir Flensburg, 34-35, í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 24.5.2025 15:01 Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto eru úr leik í Evrópudeild karla í handbolta eftir tap gegn Montpellier. Á sama tíma flaug Elvar Örn Jónsson inn í undanúrslitin með Melsungen. Handbolti 29.4.2025 20:23 Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Þýska handknattleiksfélagið Melsungen marði sigur á spænska liðinu CD Bidasoa í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. Handbolti 22.4.2025 19:02 Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto komust áfram í átta liða Evrópudeildarinnar, þrátt fyrir tveggja marka tap í kvöld. Melsungen komst einnig, naumlega, áfram í átta liða úrslitin. Þrátt fyrir að Elvar Örn Jónsson hafi lítið tekið þátt. Handbolti 1.4.2025 20:43 Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Porto og Benfica hefja útsláttarkeppni Evrópudeildar karla á sigrum. Tveir íslenskir landsliðsmenn komu við sögu í leikjunum tveimur. Handbolti 25.3.2025 21:58 Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach gerðu sér lítið fyrir og lögðu Melsungen með þremur mörkum í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. Handbolti 25.3.2025 19:28 Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Gummersbach átti veika von á þvi að tryggja sig beint inn í átta liða úrslit Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld en tap þýðir að lærisveinar Guðjón Vals Sigurðssonar fara í umspilið. Íslendingaliðið Montpellier er aftur á móti komið í átta liða úrslitin. Handbolti 4.3.2025 19:22 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 9 ›
„Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ „Það er ótrúlega margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessu,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir fjögurra marka tap liðsins gegn svissneska liðinu Kriens-Luzern í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.11.2025 22:10
Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Fram mátti þola fjögurra marka tap er liðið tók á móti Kriens-Luzern í fjórðu umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 31-35. Handbolti 18.11.2025 19:01
„Ég held að þetta geri okkur alla betri“ „Þetta var náttúrulega bara allt annað en leikurinn í síðustu viku,“ sagði Breki Hrafn Árnason, markvörður Fram, eftir tap liðsins gegn Kriens-Luzern í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.11.2025 21:42
Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Óðinn Þór Ríkharðsson var einu sinni sem oftar markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen sem tapaði fyrir Nexe á heimavelli, 31-32, í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.11.2025 19:45
Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Arnór Viðarsson og Stiven Tobar Valencia mættust í Íslendingaslag í Evrópudeildinni þegar Benfica sótti 34-32 sigur gegn Karlskrona. Handbolti 11.11.2025 21:32
Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson hitti úr öllum sex skotum sínum í 33-27 sigri Melsungen gegn FTC í Evrópudeild karla í handbolta. Þorsteinn Leó Gunnarsson var líka markahæstur, með níu mörk í 25-29 sigri Porto á útivelli gegn Elverum. Handbolti 11.11.2025 19:37
Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Fram tapaði 40-25 á útivelli gegn svissneska liðinu Kriens í þriðju umferð Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 11.11.2025 19:20
Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Kristján Örn Kristjánsson átti stórleik 45-27 í stórsigri Skanderborg á útivelli gegn Minaur Baia Mare. Handbolti 11.11.2025 17:52
Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að gera umtalsverðar breytingar á Meistaradeild og Evrópudeild karla frá og með næstu leiktíð. Handbolti 22.10.2025 09:01
Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandsmeistarar Fram urðu að sætta sig við sex marka tap á móti norska félaginu Elverum í Evrópudeildinni í gær. Handbolti 21.10.2025 20:19
Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Fjögur Íslendingalið voru á ferðinni í fyrri leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni í handbolta. Íslensku leikmennirnir voru flestir í stórum hlutverkum hjá sínum liðum. Handbolti 21.10.2025 18:28
„Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Þorsteinn Gauti Hjálmarsson verður ekki með í leik Fram og Elverum í Evrópudeildinni í kvöld, en þekkir andstæðinginn vel eftir að hafa spilað við Elverum fyrir mánuði síðan. Handbolti 21.10.2025 13:45
Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Falleg skilaboð biðu Framara í búningsklefa leikmanna portúgalska stórliðsins Porto eftir leik liðanna í Evrópudeild karla í handbolta í vikunni. Vel þótti takast til í þessari frumraun Framara við að halda Evrópudeildarleik í Úlfarsárdal. Handbolti 16.10.2025 11:01
Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Fram tók á móti portúgalska stórveldinu Porto í riðlakeppni Evrópudeildar EHF nú í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna í riðlinum þar sem Porto vann afar sannfærandi sigur. Lokatölur 26 - 38. Handbolti 14.10.2025 18:17
„Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Það mátti sjá blendnar tilfinningar hjá Einari Jónssyni, þjálfara Fram, þegar hann mætti í viðtal eftir tólf marka tap gegn Porto í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Einar segist vera ánægður með hluta af leiknum en að of mörg auðveld mistök sem Porto hafi nýtt sér hafi farið með leikinn. Handbolti 14.10.2025 22:09
Donni öflugur í sigri á Spáni Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni, skoraði fjögur mörk í kvöld þegar Skanderborg AGF vann sigur gegn Granollers á Spáni, 31-26, í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 14.10.2025 20:29
Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum fyrir Kadetten Schaffhausen þegar liðið vann 30-22 sigur á spænska liðinu Ademar Leon, í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Fleiri Íslendingar voru á ferðinni í Evrópudeildinni í dag. Handbolti 14.10.2025 18:41
„Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ „Þetta er bara hrikalega spennandi. Flest allir eru að gera þetta í fyrsta skipti. Þetta er svona draumaleikurinn í þessum riðli, bara hrikalega spennandi dæmi,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram, sem leikur í kvöld fyrsta leik í riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 14.10.2025 15:30
„Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Stjarnan laut í lægra haldi fyrir rúmenska liðinu Minaur Baia Mare í vítakastkeppjni í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Hekluhöllinni í dag. Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var skiljanlega svekktur að leik loknum en á sama tíma stoltur af leikmönnum sínum. Handbolti 6.9.2025 15:59
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Stjarnan tók á móti Minaur Baia Mare í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla í Hekluhöllinni í dag. Fyrri leikurinn í Rúmeníu fór 26-26. Leik liðanna í dag lyktaði sömuleiðis með jafntefli, 23-23, og úrslitin réðust í vítakastkeppni. Þar hafði Minaur Baia Mare betur og fer þar af leiðandi áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en Stjarnan situr eftir með sárt ennið. Handbolti 6.9.2025 12:17
Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Stjörnumenn eru í ágætri stöðu í umspili Evrópudeildarinnar í handbolta eftir jafntefli á útivelli í dag. Handbolti 30.8.2025 16:52
Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Valsmenn hafa eignast Evrópumeistara í bæði karla- og kvennaflokki á síðustu árum. Kvennaliðið vann Evrópubikarinn í vetur og fara aftur í Evrópukeppni í vetur en karlarnir sitja aftur á móti heima. Handbolti 29.6.2025 13:58
Óðinn með næstflottasta markið í Evrópudeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson hefur verið duglegur að koma sér á lista yfir flottustu handboltamörkin undanfarin ár og það var engin breyting á því í vetur. Handbolti 6.6.2025 18:45
Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarsson og félagar í Melsungen töpuðu með minnsta mun fyrir Flensburg, 34-35, í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 24.5.2025 15:01
Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto eru úr leik í Evrópudeild karla í handbolta eftir tap gegn Montpellier. Á sama tíma flaug Elvar Örn Jónsson inn í undanúrslitin með Melsungen. Handbolti 29.4.2025 20:23
Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Þýska handknattleiksfélagið Melsungen marði sigur á spænska liðinu CD Bidasoa í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. Handbolti 22.4.2025 19:02
Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto komust áfram í átta liða Evrópudeildarinnar, þrátt fyrir tveggja marka tap í kvöld. Melsungen komst einnig, naumlega, áfram í átta liða úrslitin. Þrátt fyrir að Elvar Örn Jónsson hafi lítið tekið þátt. Handbolti 1.4.2025 20:43
Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Porto og Benfica hefja útsláttarkeppni Evrópudeildar karla á sigrum. Tveir íslenskir landsliðsmenn komu við sögu í leikjunum tveimur. Handbolti 25.3.2025 21:58
Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach gerðu sér lítið fyrir og lögðu Melsungen með þremur mörkum í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. Handbolti 25.3.2025 19:28
Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Gummersbach átti veika von á þvi að tryggja sig beint inn í átta liða úrslit Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld en tap þýðir að lærisveinar Guðjón Vals Sigurðssonar fara í umspilið. Íslendingaliðið Montpellier er aftur á móti komið í átta liða úrslitin. Handbolti 4.3.2025 19:22
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent