Fólk kveiki á kerti til minningar um Bryndísi Klöru Lovísa Arnardóttir skrifar 11. september 2024 10:09 Útför Bryndísar Klöru fer fram á föstudag, 13. september. Anna Björt hvetur fólk til að kveikja á kerti samdægurs til að minnast hennar. Aðsend og Vísir/Getty Anna Björt Sigurðardóttir hvetur landsmenn til að kveikja á friðarkerti á föstudag til að minnast Bryndísar Klöru Birgisdóttur. Útför Bryndísar Klöru fer fram á föstudag. Anna Björt hefur haft samband við allar stærstu matvöruverslanir landsins sem munu í dag hefja sölu á sérstöku friðarkerti. Allur ágóði af sölu kertisins rennur óskiptur í Minningarsjóð Bryndísar Klöru. „Ég fékk þessa hugmynd og fann að mig langaði að koma henni út. Ég er venjuleg móðir og þessi atburður sló mig, eins og aðra. Mér finnst þetta vera falleg leið. Með kærleikann að vopni,“ segir Anna Björt og að hún upplifi mikinn vanmátt og gríðarlega sorg. „Þess vegna vildi ég gera eitthvað til þess að hjálpa þótt ég viti að ekkert í heiminum mun bæta þá sorg sem fjölskylda og nánustu aðstandendur þessarar ungu stúlku standa frammi fyrir.“ Anna Björt vonast til þess að fólk taki vel í framtakið og að þetta geti verið leið fyrir fólk til að finna farveg fyrir tilfinningar sínar.Aðsend Hún segir að með framtakinu vilji hún aðstoða fólk við að finna tilfinningum sínum farveg og vekja samfélagið til umhugsunar um hvernig sé hægt að lágmarka hættu á að slíkur atburður endurtaki sig. Fólk leyfi kertinu að loga á útfarardaginn Anna Björt vill taka fram að hún hefur engin tengsl við fjölskyldu Bryndísar Klöru en fékk hugmyndina vegna þessa sorglega atburðar á Menningarnótt og að hennar mati þeirrar alvarlegu stöðu sem samfélagið stendur frammi fyrir vegna algengi hnífaburðar og auknu ofbeldi meðal ungs fólks. Hún hefur ráðfært sig við prest fjölskyldunnar til að upplýsa um framtakið. „Ég vona að við bregðumst öll vel við þessu framtaki með kaupum á kerti og leyfum því að loga fyrir Bryndísi Klöru úti á stétt heima hjá okkur eftir sólsetur á sjálfan jarðarfarardaginn. Ég held að þjóðfélagið okkar þurfi einhver verkfæri til þess að votta samúð sína og sýna samstöðu gegn þessari þróun ofbeldis og mér finnst þetta falleg leið til þess,“ segir Anna Björt sem tekur jafnframt fram að hún eigi engra hagsmuna að gæta. Kertin verða til sölu í Bónus, Krónunni, Nettó, Hagkaup og Kjörbúðinni. Anna Björt segir fólk að sjálfsögðu einnig geta kveikt á sínu eigin kerti og leggja sjóðnum lið með öðrum hætti. Tilgangur sjóðsins er að styðja við verkefni sem miða að því að vernda börn gegn ofbeldi og efla samfélag þar sem samkennd og samvinna eru í forgrunni. Hægt er að millifæra beint inn á reikning minningarsjóðsins, 0515-14-171717, kennitala 430924-0600. Reykjavík Verslun Þjóðkirkjan Stunguárás við Skúlagötu Tengdar fréttir Hetja sem muni bjarga mörgum mannslífum í framtíðinni Bryndís Klara Birgisdóttir hafði hlýja nærveru, var augasteinn foreldra sinna og ömmu- og afabarn af bestu gerð. Góð vinkona, sönn og heil. 4. september 2024 15:09 Mættu í bleiku til að heiðra minningu Bryndísar Klöru Verzlingar mættu í bleiku í dag til að heiðra minningu Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sautján ára stúlku sem lést af sárum sínum á föstudag. Bleikur var hennar eftirlætislitur. Forseti nemendafélagsins í Verzlunarskólanum segir að nemendur og kennarar séu í sárum og hafi viljað senda frá sér falleg skilaboð. Hann segir þörf á fræðslu um ofbeldi á landsvísu. 2. september 2024 11:45 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
„Ég fékk þessa hugmynd og fann að mig langaði að koma henni út. Ég er venjuleg móðir og þessi atburður sló mig, eins og aðra. Mér finnst þetta vera falleg leið. Með kærleikann að vopni,“ segir Anna Björt og að hún upplifi mikinn vanmátt og gríðarlega sorg. „Þess vegna vildi ég gera eitthvað til þess að hjálpa þótt ég viti að ekkert í heiminum mun bæta þá sorg sem fjölskylda og nánustu aðstandendur þessarar ungu stúlku standa frammi fyrir.“ Anna Björt vonast til þess að fólk taki vel í framtakið og að þetta geti verið leið fyrir fólk til að finna farveg fyrir tilfinningar sínar.Aðsend Hún segir að með framtakinu vilji hún aðstoða fólk við að finna tilfinningum sínum farveg og vekja samfélagið til umhugsunar um hvernig sé hægt að lágmarka hættu á að slíkur atburður endurtaki sig. Fólk leyfi kertinu að loga á útfarardaginn Anna Björt vill taka fram að hún hefur engin tengsl við fjölskyldu Bryndísar Klöru en fékk hugmyndina vegna þessa sorglega atburðar á Menningarnótt og að hennar mati þeirrar alvarlegu stöðu sem samfélagið stendur frammi fyrir vegna algengi hnífaburðar og auknu ofbeldi meðal ungs fólks. Hún hefur ráðfært sig við prest fjölskyldunnar til að upplýsa um framtakið. „Ég vona að við bregðumst öll vel við þessu framtaki með kaupum á kerti og leyfum því að loga fyrir Bryndísi Klöru úti á stétt heima hjá okkur eftir sólsetur á sjálfan jarðarfarardaginn. Ég held að þjóðfélagið okkar þurfi einhver verkfæri til þess að votta samúð sína og sýna samstöðu gegn þessari þróun ofbeldis og mér finnst þetta falleg leið til þess,“ segir Anna Björt sem tekur jafnframt fram að hún eigi engra hagsmuna að gæta. Kertin verða til sölu í Bónus, Krónunni, Nettó, Hagkaup og Kjörbúðinni. Anna Björt segir fólk að sjálfsögðu einnig geta kveikt á sínu eigin kerti og leggja sjóðnum lið með öðrum hætti. Tilgangur sjóðsins er að styðja við verkefni sem miða að því að vernda börn gegn ofbeldi og efla samfélag þar sem samkennd og samvinna eru í forgrunni. Hægt er að millifæra beint inn á reikning minningarsjóðsins, 0515-14-171717, kennitala 430924-0600.
Reykjavík Verslun Þjóðkirkjan Stunguárás við Skúlagötu Tengdar fréttir Hetja sem muni bjarga mörgum mannslífum í framtíðinni Bryndís Klara Birgisdóttir hafði hlýja nærveru, var augasteinn foreldra sinna og ömmu- og afabarn af bestu gerð. Góð vinkona, sönn og heil. 4. september 2024 15:09 Mættu í bleiku til að heiðra minningu Bryndísar Klöru Verzlingar mættu í bleiku í dag til að heiðra minningu Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sautján ára stúlku sem lést af sárum sínum á föstudag. Bleikur var hennar eftirlætislitur. Forseti nemendafélagsins í Verzlunarskólanum segir að nemendur og kennarar séu í sárum og hafi viljað senda frá sér falleg skilaboð. Hann segir þörf á fræðslu um ofbeldi á landsvísu. 2. september 2024 11:45 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Hetja sem muni bjarga mörgum mannslífum í framtíðinni Bryndís Klara Birgisdóttir hafði hlýja nærveru, var augasteinn foreldra sinna og ömmu- og afabarn af bestu gerð. Góð vinkona, sönn og heil. 4. september 2024 15:09
Mættu í bleiku til að heiðra minningu Bryndísar Klöru Verzlingar mættu í bleiku í dag til að heiðra minningu Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sautján ára stúlku sem lést af sárum sínum á föstudag. Bleikur var hennar eftirlætislitur. Forseti nemendafélagsins í Verzlunarskólanum segir að nemendur og kennarar séu í sárum og hafi viljað senda frá sér falleg skilaboð. Hann segir þörf á fræðslu um ofbeldi á landsvísu. 2. september 2024 11:45
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent