Tæplega áttatíu börn með stöðu sakbornings í ofbeldismálum Jón Þór Stefánsson skrifar 11. september 2024 16:19 Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Getty Sakborningar sem eru börn í ofbeldisbrotamálum eru 79 talsins fyrstu sex mánuði ársins samkvæmt tölum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Átta börn stöðu sakbornings í kynferðisbrotamálum. Þá hafa fjörutíu börn stöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum en 63 í ofbeldisbrotamálum. Sá fyrirvari er settur á þessar tölur að þær geti tekið breytingum aftur í tímann. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í upplýsingum frá Umboðsmanni barna, sem hefur tekið saman ýmsar upplýsingar um börn á biðlista. Nánar má lesa um upplýsingar frá umboðsmanni hér. Í dag kynntu stjórnvöld 25 aðgerðir sem þau ætla fjármagna vegna ofbeldis barna. „Maður auðvitað vonar það að þetta komi að góðu gagni og að þessir fjármunir muni skipta miklu máli,“ segir Salvör Nordal, umboðsmaður barna í samtali við fréttastofu. Hún tekur þó fram að aðgerðir stjórnvalda séu almennt orðaðar í tilkynningunni. Hún vonast að á bak við tilkynninguna séu skýrar aðgerðir. Líkt og áður segir eru tæplega áttatíu börn með stöðu sakbornings í ofbeldisbrotamálum fyrstu sex mánuði ársins eða til og með 30. júní á þessu ári. Á síðasta ári voru 121 barn með stöðu sakbornings í ofbeldisbrotamálum, og árið þar á undan 127 börn, og árið þar á undan 116. Þær tölur áttu við um allt árið. Ef sakborningar verða jafn margir á seinni hluta árs og á fyrri hlutanum verður talan því tæplega 140 börn fyrir árið. Börn sem eru sakborningar í kynferðisbrotamálum eru átta talsins fyrri hluta árs. Í fyrra voru þau þrettán allt árið og nítján árið þar á undan, og tuttugu árið þar á undan. Ef sakborningar verða jafn margir á seinni hluta árs og á fyrri hlutanum verður talan því sextán, sem er álíka mikið og síðustu ár. Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Sá fyrirvari er settur á þessar tölur að þær geti tekið breytingum aftur í tímann. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í upplýsingum frá Umboðsmanni barna, sem hefur tekið saman ýmsar upplýsingar um börn á biðlista. Nánar má lesa um upplýsingar frá umboðsmanni hér. Í dag kynntu stjórnvöld 25 aðgerðir sem þau ætla fjármagna vegna ofbeldis barna. „Maður auðvitað vonar það að þetta komi að góðu gagni og að þessir fjármunir muni skipta miklu máli,“ segir Salvör Nordal, umboðsmaður barna í samtali við fréttastofu. Hún tekur þó fram að aðgerðir stjórnvalda séu almennt orðaðar í tilkynningunni. Hún vonast að á bak við tilkynninguna séu skýrar aðgerðir. Líkt og áður segir eru tæplega áttatíu börn með stöðu sakbornings í ofbeldisbrotamálum fyrstu sex mánuði ársins eða til og með 30. júní á þessu ári. Á síðasta ári voru 121 barn með stöðu sakbornings í ofbeldisbrotamálum, og árið þar á undan 127 börn, og árið þar á undan 116. Þær tölur áttu við um allt árið. Ef sakborningar verða jafn margir á seinni hluta árs og á fyrri hlutanum verður talan því tæplega 140 börn fyrir árið. Börn sem eru sakborningar í kynferðisbrotamálum eru átta talsins fyrri hluta árs. Í fyrra voru þau þrettán allt árið og nítján árið þar á undan, og tuttugu árið þar á undan. Ef sakborningar verða jafn margir á seinni hluta árs og á fyrri hlutanum verður talan því sextán, sem er álíka mikið og síðustu ár.
Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira