Frumsýning á Vísi: Átta ára ferðalag kúreka norðursins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. september 2024 12:46 Húsvíkingurinn Johnny King er umfjöllunarefni heimildarmyndarinnar sem vakið hefur mikla athygli. Kúreki norðursins, sagan af Johnny King verður frumsýnd næsta laugardag. Myndin fjallar um gamlan íslenskan kántrýsöngvara sem er á krossgötum í lífinu og þarf um leið að gera upp fortíðina. Árni Sveinsson leikstýrir myndinni sem vann Ljóskastarann, dómnefndarverðlaun Skjaldborgar 2024 og þá er Andri Freyr Viðarsson, betur þekktur sem Andri á Flandri meðal framleiðenda. Þeir mættu saman í Bítið á Bylgjunni í gær og ræddu myndina. Þar kemur meðal annars fram að þeir félagar hafi fylgt tónlistarmanninum eftir í rúm átta ár. Andri segir hugmyndina hafa kviknað þegar Texas-Maggi hafi heyrt í honum og fengið hann til að mæta á tónleika hjá Johnny King á veitingastað sínum. Þar hittu þeir Árni hann í fyrsta sinn og segir Árni þá að lokum hafa gert allt aðra mynd en í upphafi var lagt upp með. Myndin verður frumsýnd á morgun laugardag og fer síðan í almennar sýningar. Síðan fer hún í almennar sýningar á Selfossi á sunnudag kl 19:30 og á Akureyri kl 18:00. Á Selfossi verður Johnny sjálfur viðstaddur sýninguna. Stiklu úr myndinni má horfa á hér fyrir neðan: Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira
Árni Sveinsson leikstýrir myndinni sem vann Ljóskastarann, dómnefndarverðlaun Skjaldborgar 2024 og þá er Andri Freyr Viðarsson, betur þekktur sem Andri á Flandri meðal framleiðenda. Þeir mættu saman í Bítið á Bylgjunni í gær og ræddu myndina. Þar kemur meðal annars fram að þeir félagar hafi fylgt tónlistarmanninum eftir í rúm átta ár. Andri segir hugmyndina hafa kviknað þegar Texas-Maggi hafi heyrt í honum og fengið hann til að mæta á tónleika hjá Johnny King á veitingastað sínum. Þar hittu þeir Árni hann í fyrsta sinn og segir Árni þá að lokum hafa gert allt aðra mynd en í upphafi var lagt upp með. Myndin verður frumsýnd á morgun laugardag og fer síðan í almennar sýningar. Síðan fer hún í almennar sýningar á Selfossi á sunnudag kl 19:30 og á Akureyri kl 18:00. Á Selfossi verður Johnny sjálfur viðstaddur sýninguna. Stiklu úr myndinni má horfa á hér fyrir neðan:
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira