„Skemmtileg áskorun“ að þjálfa konur sem eru mun eldri Sindri Sverrisson skrifar 14. september 2024 09:01 Hörður Bjarnar Hallmarsson og Gunnar Einarsson ræddu við Helenu Ólafsdóttur í nýjasta upphitunarþættinum fyrir Bestu deildina. Stöð 2 Sport Helena Ólafsdóttir fékk til sín þjálfara á mjög ólíkum aldri þegar hún hitaði upp fyrir þriðju síðustu umferðina í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta. Upphitunarþáttinn má sjá hér að neðan. Gestir Helenu voru tveir þjálfarar sem verið hafa að gera góða hluti í 2. deild kvenna og gætu komist upp í Lengjudeildina ef fram heldur sem horfir. Hörður Bjarnar Hallmarsson er með Hauka á toppi deildarinnar en hann tók við liðinu í mars í fyrra, þá aðeins 24 ára gamall. Gunnar Einarsson býr yfir umtalsvert meiri reynslu en hann tók við þjálfun KR síðasta vetur og er með liðið í 2. sæti 2. deildarinnar. Helena spurði Hörð meðal annars út í það hvernig væri að vera svona ungur þjálfari: „Mér finnst það bara ótrúlega skemmtilegt. Ég er til dæmis búinn að þjálfa þriðja flokk kvenna í nokkur ár og þetta er ekkert brjálæðislegur munur. Það er bara ótrúlega skemmtilegt að þjálfa góða leikmenn og ég læri fullt af þeim, eins og þær læra eitthvað af mér,“ sagði Hörður. „Ég er líka með leikmenn sem eru vel eldri en ég og með mikið meiri reynslu. Það er bara skemmtileg áskorun. Ég held að lykillinn sé að ég komi ekki inn og láti eins og ég viti allt. Ég er duglegur að spyrja þær spurninga um hvað þeim finnst, og þær hafa mikið að segja um hvernig við gerum hlutina,“ bætti þjálfarinn ungi við. Þeir Gunnar ræddu um ýmislegt tengt sínum félögum og fóru einnig yfir stöðuna í Bestu deildinni en hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Upphitun Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Upphitunarþáttinn má sjá hér að neðan. Gestir Helenu voru tveir þjálfarar sem verið hafa að gera góða hluti í 2. deild kvenna og gætu komist upp í Lengjudeildina ef fram heldur sem horfir. Hörður Bjarnar Hallmarsson er með Hauka á toppi deildarinnar en hann tók við liðinu í mars í fyrra, þá aðeins 24 ára gamall. Gunnar Einarsson býr yfir umtalsvert meiri reynslu en hann tók við þjálfun KR síðasta vetur og er með liðið í 2. sæti 2. deildarinnar. Helena spurði Hörð meðal annars út í það hvernig væri að vera svona ungur þjálfari: „Mér finnst það bara ótrúlega skemmtilegt. Ég er til dæmis búinn að þjálfa þriðja flokk kvenna í nokkur ár og þetta er ekkert brjálæðislegur munur. Það er bara ótrúlega skemmtilegt að þjálfa góða leikmenn og ég læri fullt af þeim, eins og þær læra eitthvað af mér,“ sagði Hörður. „Ég er líka með leikmenn sem eru vel eldri en ég og með mikið meiri reynslu. Það er bara skemmtileg áskorun. Ég held að lykillinn sé að ég komi ekki inn og láti eins og ég viti allt. Ég er duglegur að spyrja þær spurninga um hvað þeim finnst, og þær hafa mikið að segja um hvernig við gerum hlutina,“ bætti þjálfarinn ungi við. Þeir Gunnar ræddu um ýmislegt tengt sínum félögum og fóru einnig yfir stöðuna í Bestu deildinni en hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Upphitun
Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira