Lukaku skoraði aftur og Napoli tyllti sér á toppinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 18:03 Romelu Lukaku hefur skorað tvö mörk í fyrstu tveimur leikjunum fyrir Napoli. Enrico Locci/Getty Images Napoli vann þriðja leik sinn í röð í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Cagliari og sótti 0-3 sigur. Romelu Lukaku skoraði þar sitt annað mark í jafnmörgum leikjum. Liðið hefur leikið virkilega vel undir nýrri stjórn Antonio Conte, sem stillir upp sinni vanalegu fimm manna varnarlínu. Tímabilið byrjaði reyndar brösuglega á 3-0 tapi gegn Verona en síðan þá hefur leiðin legið upp á við. Liðið leikur allt öðruvísi undir stjórn Antonio Conte.Enrico Locci/Getty Images Í leik dagsins gegn Cagliari skoraði Giovanni di Lorenzo opnunarmarkið snemma í fyrri hálfleik. Kvicha Kvaratskhelia bætti öðru markinu við á 66. mínútu og örskömmu síðar skoraði Romelu Lukaku það þriðja. Alessandro Buongiorno potaði svo inn fjórða markinu undir blálokin. Þetta var annað mark Lukaku í jafnmörgum leikjum síðan hann skipti til Napoli undir lok félagaskiptagluggans. Honum er treyst fyrir stóru hlutverki og hefur stimplað sig vel inn. Stórstjarna liðsins undanfarin ár, Victor Osimhen, var sendur á láni fljótlega eftir komu Lukaku. Napoli fór með þessum sigri upp í efsta sæti deildarinnar, með fjögur stig eftir níu leiki, stigi meira en Juventus og Torino sem sitja fyrir neðan. Ítalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Liðið hefur leikið virkilega vel undir nýrri stjórn Antonio Conte, sem stillir upp sinni vanalegu fimm manna varnarlínu. Tímabilið byrjaði reyndar brösuglega á 3-0 tapi gegn Verona en síðan þá hefur leiðin legið upp á við. Liðið leikur allt öðruvísi undir stjórn Antonio Conte.Enrico Locci/Getty Images Í leik dagsins gegn Cagliari skoraði Giovanni di Lorenzo opnunarmarkið snemma í fyrri hálfleik. Kvicha Kvaratskhelia bætti öðru markinu við á 66. mínútu og örskömmu síðar skoraði Romelu Lukaku það þriðja. Alessandro Buongiorno potaði svo inn fjórða markinu undir blálokin. Þetta var annað mark Lukaku í jafnmörgum leikjum síðan hann skipti til Napoli undir lok félagaskiptagluggans. Honum er treyst fyrir stóru hlutverki og hefur stimplað sig vel inn. Stórstjarna liðsins undanfarin ár, Victor Osimhen, var sendur á láni fljótlega eftir komu Lukaku. Napoli fór með þessum sigri upp í efsta sæti deildarinnar, með fjögur stig eftir níu leiki, stigi meira en Juventus og Torino sem sitja fyrir neðan.
Ítalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira