Fyrsta starfið að fara út með hund Madonnu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. september 2024 09:02 Kim Kardashian og Madonna eiga skemmtilega sögu. Kevin Mazur/Getty Images Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er með frægustu konum í heimi, hefur tekið að sér ýmis áhugaverð verkefni í gegnum tíðina og fengið að kynnast alls konar fólki. Í nýju tískuheimildarmyndinni In Vogue: The 90's afhjúpar Kim hvert hennar fyrsta starf var, að fara út að ganga með hundinn hennar Madonnu. Heimildarmyndin fer yfir sögu tískunnar á tíunda áratuginum og veigamikið hlutverk tískurisans Vogue. Kim Kardashian er meðal viðmælanda í myndinni og ræðir sérstaklega um Madonnu, sem prýddi forsíðu Vogue á sínum tíma. Madonna var mikill brautryðjandi þegar það kom að tónlist, tjáningu og tísku og vakti vægast sagt mikla athygli. Madonna er mikil tískugoðsögn.Gie Knaeps/Getty Images Í viðtalinu segist Kim alltaf hafa verið mikill aðdáandi hennar og rifjar upp fyrstu kynni þeirra. „Ég var stærsti Madonnu aðdáandinn. Ég fór mikið út að ganga með hundinn hennar fyrir hana hér í gamla daga. Hún var nágranni minn og ég var um átta ára gömul. Ég man eftir því að hafa beðið spennt eftir hverju einasta tónlistarmyndbandi frá henni. Eitt skiptið þegar ég var að fara út með hundinn hennar kom Madonna niður með skókassa og gaf mér og Kourtney systur minni. Við opnuðum kassann og hann var stútfullur af neon gúmmí armböndum. Madonna sagði: Hérna stelpur, ég er svo komin yfir þetta tímabil.“ Systurnar vöktu svo mikla athygli í skólanum. „Við mættum svo í skólann búnar að hlaða öllu neon-inu á okkur og krakkarnir voru allir að spyrja okkur hvar við hefðum eiginlega fengið þetta.“ View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Þær sögðu bekkjarfélögunum að Madonna hefði gefið þeim þessi eftirsóttu armbönd en enginn trúði þeim. „Ég sagði bara nei í alvöru, Madonna gaf mér þetta,“ sagði Kim þá kímin. Hollywood Tónlist Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Heimildarmyndin fer yfir sögu tískunnar á tíunda áratuginum og veigamikið hlutverk tískurisans Vogue. Kim Kardashian er meðal viðmælanda í myndinni og ræðir sérstaklega um Madonnu, sem prýddi forsíðu Vogue á sínum tíma. Madonna var mikill brautryðjandi þegar það kom að tónlist, tjáningu og tísku og vakti vægast sagt mikla athygli. Madonna er mikil tískugoðsögn.Gie Knaeps/Getty Images Í viðtalinu segist Kim alltaf hafa verið mikill aðdáandi hennar og rifjar upp fyrstu kynni þeirra. „Ég var stærsti Madonnu aðdáandinn. Ég fór mikið út að ganga með hundinn hennar fyrir hana hér í gamla daga. Hún var nágranni minn og ég var um átta ára gömul. Ég man eftir því að hafa beðið spennt eftir hverju einasta tónlistarmyndbandi frá henni. Eitt skiptið þegar ég var að fara út með hundinn hennar kom Madonna niður með skókassa og gaf mér og Kourtney systur minni. Við opnuðum kassann og hann var stútfullur af neon gúmmí armböndum. Madonna sagði: Hérna stelpur, ég er svo komin yfir þetta tímabil.“ Systurnar vöktu svo mikla athygli í skólanum. „Við mættum svo í skólann búnar að hlaða öllu neon-inu á okkur og krakkarnir voru allir að spyrja okkur hvar við hefðum eiginlega fengið þetta.“ View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Þær sögðu bekkjarfélögunum að Madonna hefði gefið þeim þessi eftirsóttu armbönd en enginn trúði þeim. „Ég sagði bara nei í alvöru, Madonna gaf mér þetta,“ sagði Kim þá kímin.
Hollywood Tónlist Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira