Klippt út af myndinni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. september 2024 16:31 Bresku konungsfjölskyldunni virðist ekkert vera sérstaklega hlýtt til Meghan Markle. EPA-EFE/CARLOS ORTEGA Bandaríska hertogaynjan Meghan Markle var klippt út af afmælismynd sem breska konungsfjölskyldan birti af eiginmanni hennar Harry Bretaprinsi í gær á samfélagsmiðlum þegar hann átti stórafmæli. Prinsinn fagnaði fjörutíu ára afmæli í gær með fjölskyldu sinni Meghan og börnum þeirra tveimur í Kaliforníu þar sem þau búa. Breska konungsfjölskyldan óskaði prinsinum til hamingju með afmælið á samfélagsmiðlum og birti mynd af honum við matarborð. Á þeirri mynd á Meghan að vera honum við hlið en svo var hinsvegar ekki á mynd sem breska konungsfjölskyldan birti svo athygli vakti. Í frétt bandaríska slúðurmiðilsins PageSix segir að myndin hafi verið tekin af þeim hjónum í heimsókn þeirra í nýsköpunarfyrirtæki í Dublin árið 2018. 🎂 Wishing The Duke of Sussex a very happy 40th birthday today! pic.twitter.com/sAlSiV9EaZ— The Royal Family (@RoyalFamily) September 15, 2024 Fram kemur í umfjöllun miðilsins að um sé að ræða fyrsta skiptið síðastliðnu þrjú árin sem konungsfjölskyldan hefur látið í sér heyra á afmælisdegi Harry. Eins og flestir vita hætti Harry opinberum störfum fyrir konungsfjölskylduna í janúar árið 2020 og fluttu hann og Meghan í kjölfarið til Los Angeles ásamt nýfæddum syni sínum Archie. Eftir að Karl Bretlandskonungur tók við tigninni af móður sinni Elísabetu Bretlansdsdrottningu sem lést í september 2022 innleiddi hann nýjar reglur um samfélagsmiðla í fjölskyldunni. Einungis skyldi getið þeirra meðlima sem starfa fyrir fjölskylduna. Harry hefur verið opinskár með erfitt samband sitt við föður sinn og bróður hans Vilhjálm Bretaprins. Sagði hann meðal annars frá því í bók sinni, Spare, að hann hefði farið í slag við bróður sinn á eldhúsgólfinu á heimili hans fyrir örfáum árum síðan. Þá hefur Meghan ekki borið tíma sínum í Bretlandi góða sögu og lýst ítrekuðum rasisma sem hún hafi orðið fyrir af hálfu breskra götublaða. Myndin var tekin af þeim hjónum þann 11. júlí árið 2008 þar sem þau heimsóttu nýsköpunarfyrirtæki í Dublin.Jimmy Rainford/Getty Images Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Prinsinn fagnaði fjörutíu ára afmæli í gær með fjölskyldu sinni Meghan og börnum þeirra tveimur í Kaliforníu þar sem þau búa. Breska konungsfjölskyldan óskaði prinsinum til hamingju með afmælið á samfélagsmiðlum og birti mynd af honum við matarborð. Á þeirri mynd á Meghan að vera honum við hlið en svo var hinsvegar ekki á mynd sem breska konungsfjölskyldan birti svo athygli vakti. Í frétt bandaríska slúðurmiðilsins PageSix segir að myndin hafi verið tekin af þeim hjónum í heimsókn þeirra í nýsköpunarfyrirtæki í Dublin árið 2018. 🎂 Wishing The Duke of Sussex a very happy 40th birthday today! pic.twitter.com/sAlSiV9EaZ— The Royal Family (@RoyalFamily) September 15, 2024 Fram kemur í umfjöllun miðilsins að um sé að ræða fyrsta skiptið síðastliðnu þrjú árin sem konungsfjölskyldan hefur látið í sér heyra á afmælisdegi Harry. Eins og flestir vita hætti Harry opinberum störfum fyrir konungsfjölskylduna í janúar árið 2020 og fluttu hann og Meghan í kjölfarið til Los Angeles ásamt nýfæddum syni sínum Archie. Eftir að Karl Bretlandskonungur tók við tigninni af móður sinni Elísabetu Bretlansdsdrottningu sem lést í september 2022 innleiddi hann nýjar reglur um samfélagsmiðla í fjölskyldunni. Einungis skyldi getið þeirra meðlima sem starfa fyrir fjölskylduna. Harry hefur verið opinskár með erfitt samband sitt við föður sinn og bróður hans Vilhjálm Bretaprins. Sagði hann meðal annars frá því í bók sinni, Spare, að hann hefði farið í slag við bróður sinn á eldhúsgólfinu á heimili hans fyrir örfáum árum síðan. Þá hefur Meghan ekki borið tíma sínum í Bretlandi góða sögu og lýst ítrekuðum rasisma sem hún hafi orðið fyrir af hálfu breskra götublaða. Myndin var tekin af þeim hjónum þann 11. júlí árið 2008 þar sem þau heimsóttu nýsköpunarfyrirtæki í Dublin.Jimmy Rainford/Getty Images
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira