Leyfir börnunum að sofa uppi í rúmi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. september 2024 10:25 Kourtney Kardashian og Travis Barker leyfa börnunum að sofa uppí hjá sér. Gilbert Flores/Variety/Getty Images Kourtney Kardashian segist leyfa börnum sínum að sofa uppi í rúmi hjá sér eins lengi og þau vilja. Sonur hennar hafi gert það þar til hann var sjö ára gamall og dóttir hennar þar til hún var ellefu ára. Kourtney opnaði sig um málið í hlaðvarpsþættinum Skinny Confidential. Hún segist í raun ekki hafa tekið ákvörðun um þetta, heldur hafi þetta hreinlega bara gerst og segir athafnakonan að náttúran ráði þar för. „Ég tel að hver og ein manneskja og hvert og eitt barn séu ólík. Elsti sonur minn svaf uppí hjá mér þar til hann var sjö ára,“ segir athafnakonan. Hún segist hafa byrjað á að setja hann í hans eigið rúm en síðan hafi hann alltaf rölt inn til hennar og upp í rúm. „Síðan þegar hann var sjö ára þá hætti hann þessu bara. Það var eins og hann hefði sagt: „Ég er kominn með nóg af þér. Ég sef í mínu eigin rúmi.“ Kourtney er fjögurra barna móðir og segir hið sama hafa gilt um hin börnin hennar. Ein af dætrum hennar, Penelope Disick, hafi sofið upp í rúmi hjá henni þar til hún var ellefu ára. Talið barst að svefnvenjum Kourtney í hlaðvarpinu eftir að hún ræddi eigið svefnleysi vegna svefnvenja sonar hennar Rocky sem fæddist í nóvember á síðasta ári. Kris setti sig upp á móti ráðahagnum Þá lýsir Kourtney því að mamma hennar Kris Jenner hafi fett fingur út í það hvernig börn hennar svæfu. Kourtney segir hafa látið gagnrýnina sem vind um eyru þjóta, þetta séu hennar börn. „Sem móður þá finnst mér best að gera það sem mér finnst náttúrulegast og það sem mér finnst eðlið segja mér að gera. Og fyrir mér snýst þetta um það,“ segir Kourtney. Athafnakonan segist reyna að fara í háttinn um ellefu leytið og vakna klukkan sjö. Hún segist drekka heitt vatn með sítrónu fyrir svefninn. Hollywood Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Kourtney opnaði sig um málið í hlaðvarpsþættinum Skinny Confidential. Hún segist í raun ekki hafa tekið ákvörðun um þetta, heldur hafi þetta hreinlega bara gerst og segir athafnakonan að náttúran ráði þar för. „Ég tel að hver og ein manneskja og hvert og eitt barn séu ólík. Elsti sonur minn svaf uppí hjá mér þar til hann var sjö ára,“ segir athafnakonan. Hún segist hafa byrjað á að setja hann í hans eigið rúm en síðan hafi hann alltaf rölt inn til hennar og upp í rúm. „Síðan þegar hann var sjö ára þá hætti hann þessu bara. Það var eins og hann hefði sagt: „Ég er kominn með nóg af þér. Ég sef í mínu eigin rúmi.“ Kourtney er fjögurra barna móðir og segir hið sama hafa gilt um hin börnin hennar. Ein af dætrum hennar, Penelope Disick, hafi sofið upp í rúmi hjá henni þar til hún var ellefu ára. Talið barst að svefnvenjum Kourtney í hlaðvarpinu eftir að hún ræddi eigið svefnleysi vegna svefnvenja sonar hennar Rocky sem fæddist í nóvember á síðasta ári. Kris setti sig upp á móti ráðahagnum Þá lýsir Kourtney því að mamma hennar Kris Jenner hafi fett fingur út í það hvernig börn hennar svæfu. Kourtney segir hafa látið gagnrýnina sem vind um eyru þjóta, þetta séu hennar börn. „Sem móður þá finnst mér best að gera það sem mér finnst náttúrulegast og það sem mér finnst eðlið segja mér að gera. Og fyrir mér snýst þetta um það,“ segir Kourtney. Athafnakonan segist reyna að fara í háttinn um ellefu leytið og vakna klukkan sjö. Hún segist drekka heitt vatn með sítrónu fyrir svefninn.
Hollywood Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira