Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2024 12:01 Fyrirliðar Liverpool og KR, Ron Yeats og Ellert B Schram, heilsast fyrir leik á Laugardalsvelli árið 1964. Liverpool birtir í dag áður óséð myndband frá Reykjavík, frá fyrsta Evrópuleik sínum þegar liðið mætti KR og fagnaði 5-0 sigri. Liverpool byrjar nýja leiktíð í Meistaradeild Evrópu í kvöld með leik við AC Milan. Uppfært klukkan 13.20: Filman er úr safni feðganna Ósvaldar og Vilhjálms Knudsen og sennilegra að Vilhjálmur hafi tekið upp efnið. Filman er varðveitt hjá Kvikmyndasafni Íslands en það var starfsmaður safnsins sem fann filmuna og lét Liverpool vita af henni. Á samfélagsmiðlum Liverpool segir að um sé að ræða myndefni frá Reykjavík, fyrir sextíu árum, sem nýverið hafi fundist. Fyrsti markaskorari enska stórveldisins í Evrópukeppni, Gordon Wallace, varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að sjá klippurnar meðal fyrstu manna: „Ég beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta,“ segir Wallace en hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Liverpool á Laugardalsvelli. Myndbandið má sjá hér að neðan. Reykjavik, 1964 📍 Unseen footage of how our European story began, with memories from the man who scored our opener… 💭 pic.twitter.com/vpuM7u6Ita— Liverpool FC (@LFC) September 17, 2024 „Við drógumst gegn Reykjavík, Íslandi. Fallegt land. Svo stóðum við okkur nokkuð vel þarna,“ segir Wallace. „Þeir voru áhugamannalið má segja, svo það var búist við því að við myndum vinna,“ bætti hann við. Liverpool endaði á að vinna einvígið við KR samanlagt 11-1 og komst í undanúrslit á sínu fyrsta tímabili í Evrópukeppni. Liðið hefur síðan orðið Evrópumeistari sex sinnum, síðast árið 2019, en einnig unnið UEFA-bikarinn, forvera Evrópudeildarinnar, þrisvar. Enski boltinn KR Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjá meira
Uppfært klukkan 13.20: Filman er úr safni feðganna Ósvaldar og Vilhjálms Knudsen og sennilegra að Vilhjálmur hafi tekið upp efnið. Filman er varðveitt hjá Kvikmyndasafni Íslands en það var starfsmaður safnsins sem fann filmuna og lét Liverpool vita af henni. Á samfélagsmiðlum Liverpool segir að um sé að ræða myndefni frá Reykjavík, fyrir sextíu árum, sem nýverið hafi fundist. Fyrsti markaskorari enska stórveldisins í Evrópukeppni, Gordon Wallace, varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að sjá klippurnar meðal fyrstu manna: „Ég beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta,“ segir Wallace en hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Liverpool á Laugardalsvelli. Myndbandið má sjá hér að neðan. Reykjavik, 1964 📍 Unseen footage of how our European story began, with memories from the man who scored our opener… 💭 pic.twitter.com/vpuM7u6Ita— Liverpool FC (@LFC) September 17, 2024 „Við drógumst gegn Reykjavík, Íslandi. Fallegt land. Svo stóðum við okkur nokkuð vel þarna,“ segir Wallace. „Þeir voru áhugamannalið má segja, svo það var búist við því að við myndum vinna,“ bætti hann við. Liverpool endaði á að vinna einvígið við KR samanlagt 11-1 og komst í undanúrslit á sínu fyrsta tímabili í Evrópukeppni. Liðið hefur síðan orðið Evrópumeistari sex sinnum, síðast árið 2019, en einnig unnið UEFA-bikarinn, forvera Evrópudeildarinnar, þrisvar.
Enski boltinn KR Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjá meira