Neitað um lausn gegn tryggingu og á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. september 2024 06:57 Ofurfyrirsætan Naomi Campell sást með Diddý þegar hann fagnaði afmælinu sínu í Lundúnum í nóvember í fyrra. Getty/GC Images/Ricky Vigil M/Justin E Palmer Tónlistar- og athafnamaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Diddy eða Puff Daddy, neitaði sök þegar hann var dreginn fyrir dómara í New York í gær. Dómstóllinn hafnaði beiðni Combs um að vera látinn laus gegn tryggingu. Combs hefur verið ákærður fyrir að hafa rekið skipulagða glæpastarfsemi frá að minnsta kosti 2008, þar sem eiturlyf og ofbeldi voru notuð til að þvinga konur til að „uppfylla kynferðislegar langanir“ rapparans, að sögn saksóknara. Ef hann verður fundinn sekur á Combs yfir höfði sér að minnsta kosti fimmtán ára fangelsi en allt að lífstíðarfangelsi. Samkvæmt gögnum málsins er Combs sakaður um að hafa skipulagt „Freak Offs“; nokkurs konar gjörning þar sem þolendur voru látnir neyta fíkniefna og áfengis í þeim tilgangi að gera þau „samvinnuþýð“ í kynlífsathöfnum. Þá er rapparinn sagður hafa þvingað, misnotað og hótað konum til að fá þær til að uppfylla langanir hans og til að koma í veg fyrir að hegðun hans kæmist upp á yfirborðið. Saksóknarinn Damian Williams sagði á blaðamannafundi í gær að við leit á heimilum Combs hefðu fundist skotvopn, skotfæri og yfir þúsund flöskur af sleipiefni. Þá hefðu fundist þrír hálfsjálfvirkir rifflar hvers raðnúmer hefðu verið útmáð. Mögulega væri von á fleiri kærum á hendur tónlistarmanninum. Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Sjá meira
Dómstóllinn hafnaði beiðni Combs um að vera látinn laus gegn tryggingu. Combs hefur verið ákærður fyrir að hafa rekið skipulagða glæpastarfsemi frá að minnsta kosti 2008, þar sem eiturlyf og ofbeldi voru notuð til að þvinga konur til að „uppfylla kynferðislegar langanir“ rapparans, að sögn saksóknara. Ef hann verður fundinn sekur á Combs yfir höfði sér að minnsta kosti fimmtán ára fangelsi en allt að lífstíðarfangelsi. Samkvæmt gögnum málsins er Combs sakaður um að hafa skipulagt „Freak Offs“; nokkurs konar gjörning þar sem þolendur voru látnir neyta fíkniefna og áfengis í þeim tilgangi að gera þau „samvinnuþýð“ í kynlífsathöfnum. Þá er rapparinn sagður hafa þvingað, misnotað og hótað konum til að fá þær til að uppfylla langanir hans og til að koma í veg fyrir að hegðun hans kæmist upp á yfirborðið. Saksóknarinn Damian Williams sagði á blaðamannafundi í gær að við leit á heimilum Combs hefðu fundist skotvopn, skotfæri og yfir þúsund flöskur af sleipiefni. Þá hefðu fundist þrír hálfsjálfvirkir rifflar hvers raðnúmer hefðu verið útmáð. Mögulega væri von á fleiri kærum á hendur tónlistarmanninum.
Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Sjá meira