Mætt aftur til vinnu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. september 2024 09:17 Katrín ásamt eiginmanni sínum Vilhjálmi í einum af þeirra opinberu heimsóknum. EPA-EFE/ANDREW MATTHEWS / POOL Katrín Middleton prinsessan af Wales er mætt aftur til vinnu. Katrín birti nýverið tilkynningu á samfélagsmiðlum þar sem hún sagðist hafa lokið krabbameinsmeðferð. Í umfjöllun People kemur fram að Katrín hafi hitt stjórnarmeðlimi í góðgerðarsjóð sínum sem sérstaklega er ætlað að styðja börn. Prinsessan hefur verið í veikindaleyfi frá því í upphafi ársins en hún greindi frá því í mars að hún væri með krabbamein. Fram að þeim tíma hafði þrálátur orðrómur farið á kreik um að ekki væri allt með felldu. Vakti það sérstaka athygli hve langur tími hafði liðið síðan prinsessan hafði sést opinberlega. Í umfjöllun miðilsins kemur fram að prinsessan muni að mestu taka því rólega þrátt fyrir að vera snúin aftur til vinnu. Hún muni taka þátt í minningarathöfn vegna fallinna hermanna þann 10. nóvember næstkomandi. Utan þess sé hún ekki bókuð á neinn opinberan viðburð. Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Katrín prinsessa greindist með krabbamein Katrín prinsessa af Wales hefur greinst með krabbamein og er í viðeigandi meðferð. Í yfirlýsingu frá Windsor-kastala segir Katrín að krabbameinið hafi fundist þegar hún gekkst undir magaaðgerð síðastliðinn janúar. 22. mars 2024 18:07 Prinsinn og prinsessan „djúpt snortin“ af stuðningnum Vilhjálmur og Katrín, prinsinn og Prinsessan af Wales, segjast djúpt snortinn af fallegu skilaboðunum sem þeim hafa borist frá því að þau tilkynntu um krabbameinsgreiningu Katrínar. 23. mars 2024 23:07 Vill komast aftur í vinnuna Karl Bretakonungur er orðinn þreyttur á krabbameinsmeðferðinni og þrýstir nú á lækna sína og starfsfólk sitt um að fá grænt ljós til þess að mæta aftur í vinnu. Þetta segir frændi hans Peter Phillips í sjaldgæfu viðtali við ástralska miðla. 25. mars 2024 09:31 Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira
Í umfjöllun People kemur fram að Katrín hafi hitt stjórnarmeðlimi í góðgerðarsjóð sínum sem sérstaklega er ætlað að styðja börn. Prinsessan hefur verið í veikindaleyfi frá því í upphafi ársins en hún greindi frá því í mars að hún væri með krabbamein. Fram að þeim tíma hafði þrálátur orðrómur farið á kreik um að ekki væri allt með felldu. Vakti það sérstaka athygli hve langur tími hafði liðið síðan prinsessan hafði sést opinberlega. Í umfjöllun miðilsins kemur fram að prinsessan muni að mestu taka því rólega þrátt fyrir að vera snúin aftur til vinnu. Hún muni taka þátt í minningarathöfn vegna fallinna hermanna þann 10. nóvember næstkomandi. Utan þess sé hún ekki bókuð á neinn opinberan viðburð.
Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Katrín prinsessa greindist með krabbamein Katrín prinsessa af Wales hefur greinst með krabbamein og er í viðeigandi meðferð. Í yfirlýsingu frá Windsor-kastala segir Katrín að krabbameinið hafi fundist þegar hún gekkst undir magaaðgerð síðastliðinn janúar. 22. mars 2024 18:07 Prinsinn og prinsessan „djúpt snortin“ af stuðningnum Vilhjálmur og Katrín, prinsinn og Prinsessan af Wales, segjast djúpt snortinn af fallegu skilaboðunum sem þeim hafa borist frá því að þau tilkynntu um krabbameinsgreiningu Katrínar. 23. mars 2024 23:07 Vill komast aftur í vinnuna Karl Bretakonungur er orðinn þreyttur á krabbameinsmeðferðinni og þrýstir nú á lækna sína og starfsfólk sitt um að fá grænt ljós til þess að mæta aftur í vinnu. Þetta segir frændi hans Peter Phillips í sjaldgæfu viðtali við ástralska miðla. 25. mars 2024 09:31 Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira
Katrín prinsessa greindist með krabbamein Katrín prinsessa af Wales hefur greinst með krabbamein og er í viðeigandi meðferð. Í yfirlýsingu frá Windsor-kastala segir Katrín að krabbameinið hafi fundist þegar hún gekkst undir magaaðgerð síðastliðinn janúar. 22. mars 2024 18:07
Prinsinn og prinsessan „djúpt snortin“ af stuðningnum Vilhjálmur og Katrín, prinsinn og Prinsessan af Wales, segjast djúpt snortinn af fallegu skilaboðunum sem þeim hafa borist frá því að þau tilkynntu um krabbameinsgreiningu Katrínar. 23. mars 2024 23:07
Vill komast aftur í vinnuna Karl Bretakonungur er orðinn þreyttur á krabbameinsmeðferðinni og þrýstir nú á lækna sína og starfsfólk sitt um að fá grænt ljós til þess að mæta aftur í vinnu. Þetta segir frændi hans Peter Phillips í sjaldgæfu viðtali við ástralska miðla. 25. mars 2024 09:31