Tjáir sig í fyrsta sinn um bróðurmissinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. september 2024 16:33 Hayden og Jansen Panettiere þegar þau voru barnung að aldri. Amy Graves/Getty Bandaríska leikkonan Hayden Panettiere segir að hún muni aldrei jafna sig á því að hafa misst bróður sinn Jansen Pattiere. Hann lést í febrúar á síðasta ári einungis 28 ára gamall. Leikkonan ræðir málið í einlægu viðtali við bandaríska tímaritið People. Jansen lést vegna hjartastækkunar en hann hafði lagt leiklistina fyrir sig líkt og systir sín. Hann lék meðal annars í Nickolodeon-myndinni The Last Days of Summer og í sjónvarpsþáttunum The Walking Dead. „Hann var mitt eina systkin og það var á minni ábyrgð að passa upp á hann,“ segir leikkonan meðal annars í viðtali við miðilinn. „Þegar ég missti hann þá leið mér eins og ég hefði tapað hálfri sálu minni.“ Hún segir að fráfall hans hafi orðið til þess að hún líti allt öðruvísi á lífið. Hún viti hvað skipti máli og láti litlu hlutina ekki lengur á sig fá. „Af því að þegar eitthvað svona hræðilegt, ömurlegt gerist fyrir þig þá er ekki mikið sem getur komið þér úr jafnvægi.“ Hayden hefur aldrei tjáð sig um fráfall bróður síns áður. Hún sló sjálf í gegn í Heroes þáttunum á sínum tíma sem fóru með himinskautum í sjónvarpi árin 2006 til 2010. Hún lék jafnframt tvisvar með bróður sínum í myndum árið 2004 og 2005 í myndunum Tiger Cruise og Racing Stripes. Hollywood Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Leikkonan ræðir málið í einlægu viðtali við bandaríska tímaritið People. Jansen lést vegna hjartastækkunar en hann hafði lagt leiklistina fyrir sig líkt og systir sín. Hann lék meðal annars í Nickolodeon-myndinni The Last Days of Summer og í sjónvarpsþáttunum The Walking Dead. „Hann var mitt eina systkin og það var á minni ábyrgð að passa upp á hann,“ segir leikkonan meðal annars í viðtali við miðilinn. „Þegar ég missti hann þá leið mér eins og ég hefði tapað hálfri sálu minni.“ Hún segir að fráfall hans hafi orðið til þess að hún líti allt öðruvísi á lífið. Hún viti hvað skipti máli og láti litlu hlutina ekki lengur á sig fá. „Af því að þegar eitthvað svona hræðilegt, ömurlegt gerist fyrir þig þá er ekki mikið sem getur komið þér úr jafnvægi.“ Hayden hefur aldrei tjáð sig um fráfall bróður síns áður. Hún sló sjálf í gegn í Heroes þáttunum á sínum tíma sem fóru með himinskautum í sjónvarpi árin 2006 til 2010. Hún lék jafnframt tvisvar með bróður sínum í myndum árið 2004 og 2005 í myndunum Tiger Cruise og Racing Stripes.
Hollywood Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira