Geggjað heimatilbúið „Twix“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. september 2024 08:00 Jana er einn fremsti heiluskokkur landsins. Hér má nálgast ljúffeng og holl „Twix“ stykki sem eru dásamleg blanda af stökkum kexgrunni, mjúkri karamellu og ríkulegu dökku súkkulað. Uppskriftin er úr smiðju heilsukokksins Jönu Steingrímsdóttur. Heimagerð „Twix“ stykki Kexbotn: 4 bollar möndlumjöl 1/4 bolli kókosolía, brædd 2 msk kollagen duft (valfrjálst) 1/2-3/4 bolli hlynsíróp eða önnur sæta Smá salt Aðferð: Blandið öllum hráefnunum saman í skál eða matvinnsluvél. Setjið bökunarpappír í form sem passar í frysti og þjappið deiginu vel ofan í formið. Frystið á meðan karamellan er útbúin. Karamella: ⅓ bolli hlynsíróp eða önnur sæta 2 msk kókosolía, brædd ½ bolli möndlusmjör 1 tsk vanilla Smá salt Aðferð: Blandið hráefnunum saman í skál eða matvinnsluvél. Takið formið með kexlaginu úr frysti og dreifið karamellunni yfir. Súkkulaði: 120 g dökkt gæða súkkulaði 1 msk kókosolía, brædd Aðferð: Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og hellið yfir karamellulagið. Frystið í nokkra klukkutíma. Takið út úr frysti og skerið í hæfilega bita. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Þessi hollu Twix stykki geymast vel í frysti í lokuðu íláti og eru fullkomin til að grípa í þegar manni langar í eitthvað sætt með kaffinu. Fleiri uppskriftir eftir Jönu má nálgast á vefsíðu hennar jana.is Matur Eftirréttir Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Heimagerð „Twix“ stykki Kexbotn: 4 bollar möndlumjöl 1/4 bolli kókosolía, brædd 2 msk kollagen duft (valfrjálst) 1/2-3/4 bolli hlynsíróp eða önnur sæta Smá salt Aðferð: Blandið öllum hráefnunum saman í skál eða matvinnsluvél. Setjið bökunarpappír í form sem passar í frysti og þjappið deiginu vel ofan í formið. Frystið á meðan karamellan er útbúin. Karamella: ⅓ bolli hlynsíróp eða önnur sæta 2 msk kókosolía, brædd ½ bolli möndlusmjör 1 tsk vanilla Smá salt Aðferð: Blandið hráefnunum saman í skál eða matvinnsluvél. Takið formið með kexlaginu úr frysti og dreifið karamellunni yfir. Súkkulaði: 120 g dökkt gæða súkkulaði 1 msk kókosolía, brædd Aðferð: Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og hellið yfir karamellulagið. Frystið í nokkra klukkutíma. Takið út úr frysti og skerið í hæfilega bita. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Þessi hollu Twix stykki geymast vel í frysti í lokuðu íláti og eru fullkomin til að grípa í þegar manni langar í eitthvað sætt með kaffinu. Fleiri uppskriftir eftir Jönu má nálgast á vefsíðu hennar jana.is
Matur Eftirréttir Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira