Bjarni fundaði með Guterres Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. september 2024 18:24 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna. Skrifstofa aðalritara Sameinuðu þjóðanna Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hitti í dag Antonio Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, í tengslum við Leiðtogafund um framtíðina sem stendur yfir í New York. Í tilkynningu frá talsmanni Guterres kemur fram að þeir hafi rætt um hlutverk Íslands við að styðja fjölþjóðleg samskipti, stríðið í Úkraínu og ástandið í Mið-Austurlöndum. Á Leiðtogafundi um framtíðina samþykktu aðildarríki svokallaðan Sáttmála framtíðarinnar. Honum er ætlað að laga alþjóðlega samvinnu að kröfum samtímans. Bjarni Benediktsson ávarpar fundinn síðdegis í dag. Á Leiðtogafundi um framtíðina koma oddvitar aðildarríkja Sameinuðu þjóðana saman á vettvangi Allsherjarþingsins í dag og á morgun með það að markmiði að samþykkja þennan Sáttmála framtíðarinnar ásamt samningi um stafræna tækni og hina svokölluðu Yfirlýsingu fyrir kynslóðir framtíðarinnar. Viðburðurinn stendur saman af málþingum og allsherjarfundum um fimm höfuðmálefni að því er fram kemur á heimasíðu upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. Þau eru sjálfbær þróun og fjármögnun, friður og öryggi, stafræn framtíð fyrir alla, æskan og kynslóðir framtíðarinnar og alheimsstjórnunarhættir. Niðurstöður þessara málþinga og allsherjarfunda verða svo teknar saman í téðu Samkomulagi framtíðarinnar, Stafrænum alheimssamningi og Yfirlýsingu fyrir kynslóðir framtíðarinnar. Sameinuðu þjóðirnar Utanríkismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Í tilkynningu frá talsmanni Guterres kemur fram að þeir hafi rætt um hlutverk Íslands við að styðja fjölþjóðleg samskipti, stríðið í Úkraínu og ástandið í Mið-Austurlöndum. Á Leiðtogafundi um framtíðina samþykktu aðildarríki svokallaðan Sáttmála framtíðarinnar. Honum er ætlað að laga alþjóðlega samvinnu að kröfum samtímans. Bjarni Benediktsson ávarpar fundinn síðdegis í dag. Á Leiðtogafundi um framtíðina koma oddvitar aðildarríkja Sameinuðu þjóðana saman á vettvangi Allsherjarþingsins í dag og á morgun með það að markmiði að samþykkja þennan Sáttmála framtíðarinnar ásamt samningi um stafræna tækni og hina svokölluðu Yfirlýsingu fyrir kynslóðir framtíðarinnar. Viðburðurinn stendur saman af málþingum og allsherjarfundum um fimm höfuðmálefni að því er fram kemur á heimasíðu upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. Þau eru sjálfbær þróun og fjármögnun, friður og öryggi, stafræn framtíð fyrir alla, æskan og kynslóðir framtíðarinnar og alheimsstjórnunarhættir. Niðurstöður þessara málþinga og allsherjarfunda verða svo teknar saman í téðu Samkomulagi framtíðarinnar, Stafrænum alheimssamningi og Yfirlýsingu fyrir kynslóðir framtíðarinnar.
Sameinuðu þjóðirnar Utanríkismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira