Brotist inn í tvær verslanir sömu nóttina Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. september 2024 15:39 Brotist var inn í verslanir Elko í Lindum í Kópavogi og í Skeifunni. Vísir/Egill Brotist var inn í verslanir Elko í Lindum og Skeifunni í nótt og farsímum stolið. Unnið er að því að komast að fjölda þeirra síma sem voru teknir, og að gera þá óvirka. Framkvæmdastjórinn segir engan símaskort í uppsiglingu þrátt fyrir innbrotið. „Það var brotist inn hjá okkur og farsímum stolið. Það er í rannsókn hjá lögreglu núna,“ segir Óttar Örn Sigurbergsson, framkvæmdastjóri Elko, í samtali við fréttastofu. Hann segist fátt geta gefið upp um innbrotin, til að mynda varðandi tímasetningar, vegna rannsóknarhagsmuna hjá lögreglu. Enginn skortur í uppsiglingu Ríkisútvarpið greindi fyrst frá málinu og segir í frétt sinni að mögulega geti orðið skortur á ákveðnum tegundum farsíma vegna innbrotanna. Óttar segir svo ekki vera. „Það verður ekki skortur á farsímum hjá okkur, ég get alveg fullyrt það. Við erum með góða byrgja, það er meira til í landinu af farsímum en það sem er í Lindum og Skeifunni,“ segir Óttar. Ýmis úrræði í boði Hann segir bæði hægt að rekja staðsetningu símtækjanna, sem og læsa þeim fjarstýrt, og gera þá þar með ónothæfa. „Það er eitt af því sem við erum að vinna í, aðgæta hvaða magn fór út úr húsi hjá okkur og fara í þessar aðgerðir með okkar byrgjum.“ Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Verslun Þjófnaður í Elko Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
„Það var brotist inn hjá okkur og farsímum stolið. Það er í rannsókn hjá lögreglu núna,“ segir Óttar Örn Sigurbergsson, framkvæmdastjóri Elko, í samtali við fréttastofu. Hann segist fátt geta gefið upp um innbrotin, til að mynda varðandi tímasetningar, vegna rannsóknarhagsmuna hjá lögreglu. Enginn skortur í uppsiglingu Ríkisútvarpið greindi fyrst frá málinu og segir í frétt sinni að mögulega geti orðið skortur á ákveðnum tegundum farsíma vegna innbrotanna. Óttar segir svo ekki vera. „Það verður ekki skortur á farsímum hjá okkur, ég get alveg fullyrt það. Við erum með góða byrgja, það er meira til í landinu af farsímum en það sem er í Lindum og Skeifunni,“ segir Óttar. Ýmis úrræði í boði Hann segir bæði hægt að rekja staðsetningu símtækjanna, sem og læsa þeim fjarstýrt, og gera þá þar með ónothæfa. „Það er eitt af því sem við erum að vinna í, aðgæta hvaða magn fór út úr húsi hjá okkur og fara í þessar aðgerðir með okkar byrgjum.“
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Verslun Þjófnaður í Elko Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira