Íslendingur í Ísrael óskaði eftir aðstoð utanríkisráðuneytisins Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. september 2024 15:56 Flugskeyti flugu á milli Ísraels og Líbanon um helgina og átök stigmagnast. Langar bílaraðir hafa myndast á leiðinni út úr bænum Sidon og víðar í Líbanon þar sem fólk flýr svæðið. AP/Mohammed Zaatari Borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins hefur nýlega borist ein beiðni um aðstoð frá íslenskum ríkisborgara í Ísrael. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu hafa íslensk stjórnvöld áhyggjur af stigmögnun átaka á svæðinu og hvetja til stillingar. Í ljósi ástandsins á svæðinu fyrir botni Miðjarðarhafs og aukinna átaka á undanförnum dögum milli Ísraela og Hezbollah í Líbanon spurðist fréttastofa fyrir um hvort einhverjir fulltrúar frá Íslandi væru staddir á vegum utanríkisþjónustunnar í Líbanon við friðargæslu eða önnur verkefni. Þá var spurt hvort borgaraþjónustunni hafi borist aðstoðarbeiðni frá íslenskum ríkisborgurum á svæðinu. Í svari ráðuneytisins kemur fram að ekkert útsent starfsfólk á vegum utanríkisráðuneytisins sé statt í Líbanon. Hins vegar hafi borgaraþjónustunni nýlega borist ein beiðni frá íslenskum ríkisborgara í Ísrael. Ekki sé þó hægt að veita frekari upplýsingar um einstök mál. Þá kemur fram að íslensk stjórnvöld hafi áhyggjur af stigmögnun átaka á svæðinu og hvetji til stillingar. Eins taki Ísland undir aþjóðlegt ákall til deiluaðila um að mannúðarlög séu virt. Utanríkismál Ísrael Líbanon Öryggis- og varnarmál Íslendingar erlendis Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Sjá meira
Í ljósi ástandsins á svæðinu fyrir botni Miðjarðarhafs og aukinna átaka á undanförnum dögum milli Ísraela og Hezbollah í Líbanon spurðist fréttastofa fyrir um hvort einhverjir fulltrúar frá Íslandi væru staddir á vegum utanríkisþjónustunnar í Líbanon við friðargæslu eða önnur verkefni. Þá var spurt hvort borgaraþjónustunni hafi borist aðstoðarbeiðni frá íslenskum ríkisborgurum á svæðinu. Í svari ráðuneytisins kemur fram að ekkert útsent starfsfólk á vegum utanríkisráðuneytisins sé statt í Líbanon. Hins vegar hafi borgaraþjónustunni nýlega borist ein beiðni frá íslenskum ríkisborgara í Ísrael. Ekki sé þó hægt að veita frekari upplýsingar um einstök mál. Þá kemur fram að íslensk stjórnvöld hafi áhyggjur af stigmögnun átaka á svæðinu og hvetji til stillingar. Eins taki Ísland undir aþjóðlegt ákall til deiluaðila um að mannúðarlög séu virt.
Utanríkismál Ísrael Líbanon Öryggis- og varnarmál Íslendingar erlendis Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Sjá meira