Hittast á hlutlausum stað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. september 2024 10:00 Ben Affleck fyrir utan heimili sitt í Los Angeles. Bellocqimages/Bauer-Griffin/GC Images Ben Affleck og Jennifer Lopez róa nú öllum árum að því að ná samkomulagi um skilmála vegna skilnaðar síns. Erlendir slúðurmiðlar keppast nú við að flytja fréttir af því að þau séu farin að hittast á hlutlausum stað ásamt lögfræðingi sínum þar sem þau ræða skilmálana. Þetta kemur fram í umfjöllun Page Six. Eins og fram hefur komið stefna hjónin á að skilja að borði og sæng. Það er flókið mál þar sem þau skrifuðu ekki undir kaupmála og eru því umtalsverðar tekjur undir. Fram kemur að lögfræðingurinn Laura Wasser aðstoði hjónin nú við að ná saman um skilmála. Segir að hún sé öllu vön þegar kemur að þessum bransa, Hollywood stjörnur leiti gjarnan til hennar. Þannig hafi hún til að mynda aðstoðað Ben Affleck árið 2018 þegar hann skildi við sína fyrrverandi leikkonuna Jennifer Garner. Hjónin giftu sig í júlí 2022 án þess að huga að svokölluðum kaupmála. Án hans eiga þau hvort um sig rétt á helmingstekjum hvors annars og hefur vinafólk þeirra beggja áður viðrað áhyggjur sínar af því að skilnaðurinn gæti orðið stormasamur vegna þessa. Fram kemur í umfjöllun PageSix að umtalsverðir fjármunir séu í húfi en þeir nái þó einungis til 2022 sökum laga í Kaliforníuríki þar sem þau giftu sig. Þannig eigi Affleck til að mynda framleiðslufyrirtækið Artists Equity ásamt Matt Damon sem hafi pungað út stöðugum straumi verkefna undanfarin ár. Þá sé ósagt þær tekjur sem Lopez hafi viðrað að sér en hún hefur meðal annars stofnað kokteilaframleiðandann Delola á þeim tveimur árum sem liðin eru síðan þau giftu sig. Hollywood Tengdar fréttir Réði ekki við sig þegar hann hitti Lopez Ben Affleck gat ekki haldið höndum sínum út af fyrir sig og lét Jennifer Lopez ekki í friði þegar þau hittust um helgina í bröns í Beverly Hills í Kaliforníu. Þá sáust þau leiðast og kyssa hvert annað, allt þrátt fyrir að standa nú í miðjum skilnaði. 17. september 2024 14:45 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Page Six. Eins og fram hefur komið stefna hjónin á að skilja að borði og sæng. Það er flókið mál þar sem þau skrifuðu ekki undir kaupmála og eru því umtalsverðar tekjur undir. Fram kemur að lögfræðingurinn Laura Wasser aðstoði hjónin nú við að ná saman um skilmála. Segir að hún sé öllu vön þegar kemur að þessum bransa, Hollywood stjörnur leiti gjarnan til hennar. Þannig hafi hún til að mynda aðstoðað Ben Affleck árið 2018 þegar hann skildi við sína fyrrverandi leikkonuna Jennifer Garner. Hjónin giftu sig í júlí 2022 án þess að huga að svokölluðum kaupmála. Án hans eiga þau hvort um sig rétt á helmingstekjum hvors annars og hefur vinafólk þeirra beggja áður viðrað áhyggjur sínar af því að skilnaðurinn gæti orðið stormasamur vegna þessa. Fram kemur í umfjöllun PageSix að umtalsverðir fjármunir séu í húfi en þeir nái þó einungis til 2022 sökum laga í Kaliforníuríki þar sem þau giftu sig. Þannig eigi Affleck til að mynda framleiðslufyrirtækið Artists Equity ásamt Matt Damon sem hafi pungað út stöðugum straumi verkefna undanfarin ár. Þá sé ósagt þær tekjur sem Lopez hafi viðrað að sér en hún hefur meðal annars stofnað kokteilaframleiðandann Delola á þeim tveimur árum sem liðin eru síðan þau giftu sig.
Hollywood Tengdar fréttir Réði ekki við sig þegar hann hitti Lopez Ben Affleck gat ekki haldið höndum sínum út af fyrir sig og lét Jennifer Lopez ekki í friði þegar þau hittust um helgina í bröns í Beverly Hills í Kaliforníu. Þá sáust þau leiðast og kyssa hvert annað, allt þrátt fyrir að standa nú í miðjum skilnaði. 17. september 2024 14:45 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Sjá meira
Réði ekki við sig þegar hann hitti Lopez Ben Affleck gat ekki haldið höndum sínum út af fyrir sig og lét Jennifer Lopez ekki í friði þegar þau hittust um helgina í bröns í Beverly Hills í Kaliforníu. Þá sáust þau leiðast og kyssa hvert annað, allt þrátt fyrir að standa nú í miðjum skilnaði. 17. september 2024 14:45