Sonur tilræðismannsins handtekinn vegna barnaníðsefnis Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2024 16:41 Sonur Ryans Routh var handtekinn eftir að hundruð skráa sem innihéldu barnaníðsefni fundust í símum í hans fórum. AP/Hédi Aouidj Oran Routh, sonur Ryan Routh, sem grunaður er um að hafa ætlað að bana Donald Trump á dögunum, var handtekinn í dag. Hann er grunaður um vörslu barnaníðsefni og var handtekinn í kjölfar leitar sem gerð var á heimili hans í Norður-Karólínu. Leitin snerist ekki barnaníðsefni en hald var lagt á snjalltæki og tölvur í hans eigu og fundu rannsakendur hundruð skráa með myndefni af barnaníði, samkvæmt dómskjölum frá Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI), sem AP fréttaveitan vísar í. Skrárnar fundust á tveimur farsímum sem Routh hafði í fórum sínum, samkvæmt frétt ABC News, en um bæði myndir og myndbönd er að ræða. Oran Routh er grunaður um að hafa keypt myndbandið á netinu í sumar og vísa rannsakendur FBI í samskipti hans við annan aðila frá því í júlí. Routh stendur frammi fyrir tveimur ákærum sem snúa að móttöku og vörslu barnaníðsefni. Hann mun mæta fyrir dómara seinna í dag. Ryan Routh, faðir Oran, var handtekinn í Flórída fyrr í þessum mánuði eftir að lífverðir Trump sáu hann með byssu á golfvelli Trump í Virginíu. Hann náði ekki að hleypa af skoti en lífverðirnir skutu á hann og hann flúði en var síðar handtekinn. Hann stendur frammi fyrir ákæru vegna vopnalagabrota en gæti enn verið ákærður fyrir morðtilræði. Nýverið var opinberað að hann sendi vini sínum skilaboð og sagðist ætla að myrða Trump. Bandaríkin Donald Trump Erlend sakamál Tengdar fréttir Ætlaði sér að ráða Trump af dögum Karlmaður sem var handtekinn við golfvöll Donalds Trump fyrr í þessum mánuði skrifaði skilaboð til vinar síns um að hann ætlaði sér að myrða fyrrverandi forsetann. Þá hélt hann lista yfir viðburði þar sem Trump yrði viðstaddur. 23. september 2024 14:18 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira
Leitin snerist ekki barnaníðsefni en hald var lagt á snjalltæki og tölvur í hans eigu og fundu rannsakendur hundruð skráa með myndefni af barnaníði, samkvæmt dómskjölum frá Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI), sem AP fréttaveitan vísar í. Skrárnar fundust á tveimur farsímum sem Routh hafði í fórum sínum, samkvæmt frétt ABC News, en um bæði myndir og myndbönd er að ræða. Oran Routh er grunaður um að hafa keypt myndbandið á netinu í sumar og vísa rannsakendur FBI í samskipti hans við annan aðila frá því í júlí. Routh stendur frammi fyrir tveimur ákærum sem snúa að móttöku og vörslu barnaníðsefni. Hann mun mæta fyrir dómara seinna í dag. Ryan Routh, faðir Oran, var handtekinn í Flórída fyrr í þessum mánuði eftir að lífverðir Trump sáu hann með byssu á golfvelli Trump í Virginíu. Hann náði ekki að hleypa af skoti en lífverðirnir skutu á hann og hann flúði en var síðar handtekinn. Hann stendur frammi fyrir ákæru vegna vopnalagabrota en gæti enn verið ákærður fyrir morðtilræði. Nýverið var opinberað að hann sendi vini sínum skilaboð og sagðist ætla að myrða Trump.
Bandaríkin Donald Trump Erlend sakamál Tengdar fréttir Ætlaði sér að ráða Trump af dögum Karlmaður sem var handtekinn við golfvöll Donalds Trump fyrr í þessum mánuði skrifaði skilaboð til vinar síns um að hann ætlaði sér að myrða fyrrverandi forsetann. Þá hélt hann lista yfir viðburði þar sem Trump yrði viðstaddur. 23. september 2024 14:18 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira
Ætlaði sér að ráða Trump af dögum Karlmaður sem var handtekinn við golfvöll Donalds Trump fyrr í þessum mánuði skrifaði skilaboð til vinar síns um að hann ætlaði sér að myrða fyrrverandi forsetann. Þá hélt hann lista yfir viðburði þar sem Trump yrði viðstaddur. 23. september 2024 14:18