Sakar andstæðing um að stela þjálfaranum sínum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2024 09:30 Mikaela Mayer vill meina að andstæðingur sinn um helgina, Sandy Ryan, hafi stolið þjálfaranum sínum. getty/Alex Livesey Mikið hefur gengið á í aðdraganda bardaga hnefaleikakvennanna Sandys Ryan og Mikaelu Mayer sem mætast í Madison Square Garden í New York um helgina. Deila þeirra hverfist meðal annars um þjálfara. Mayer sakar nefnilega Ryan um að hafa stolið þjálfaranum sínum, Kay Koroma. Ryan þvertekur hins vegar fyrir það. Ryan byrjaði að æfa í æfingastöð Mayers í Bandaríkjunum og eftir það skipti hún um þjálfara og byrjaði, samkvæmt Mayer, að æfa undir handleiðslu Koromas. Mayer segir hins vegar að Koroma sé ekki aðalþjálfari sinn og aðstoðarmaður hans, Flick Savoy, verði í horni hennar í bardaganum í dag. Á blaðamannafundi fyrir bardagann dró Mayer fram síma sinn og las upp skilaboð frá Ryan þar sem hún baðst afsökunar á að hafa ekki látið hana vita áður en hún byrjaði að æfa í stöðinni hennar. „Ekki reyna að bakka núna. Vertu bara heiðarleg og stattu við ákvörðun þína,“ sagði Mayer. Henni er verulega illa við Ryan. „Hvernig hún talar, hún er fullorðin kona. Hvernig hún ber sig og talar, mér finnst hún vera rusl,“ sagði Mayer um mótherja sinn. Box Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Sjá meira
Mayer sakar nefnilega Ryan um að hafa stolið þjálfaranum sínum, Kay Koroma. Ryan þvertekur hins vegar fyrir það. Ryan byrjaði að æfa í æfingastöð Mayers í Bandaríkjunum og eftir það skipti hún um þjálfara og byrjaði, samkvæmt Mayer, að æfa undir handleiðslu Koromas. Mayer segir hins vegar að Koroma sé ekki aðalþjálfari sinn og aðstoðarmaður hans, Flick Savoy, verði í horni hennar í bardaganum í dag. Á blaðamannafundi fyrir bardagann dró Mayer fram síma sinn og las upp skilaboð frá Ryan þar sem hún baðst afsökunar á að hafa ekki látið hana vita áður en hún byrjaði að æfa í stöðinni hennar. „Ekki reyna að bakka núna. Vertu bara heiðarleg og stattu við ákvörðun þína,“ sagði Mayer. Henni er verulega illa við Ryan. „Hvernig hún talar, hún er fullorðin kona. Hvernig hún ber sig og talar, mér finnst hún vera rusl,“ sagði Mayer um mótherja sinn.
Box Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Sjá meira