Bein útsending: Assange lætur í sér heyra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. október 2024 05:31 Assange játaði í sumar brot á ákvæðum njósnalaga þegar hann lak þúsundum skjala á Wikileaks. Fyrir það hlaut hann jafnlangan dóm og hann hefur þegar afplánað í Bretlandi í Belmarsh fangelsinu, eða um fimm ár. Honum var sleppt og flaug rakleiðis til Ástralíu. Vísir/EPA Julian Assange ávarpar laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsins klukkan hálf sjö að íslenskum tíma. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur opinberlega fram síðan hann var fangelsaður fyrir fimm árum. Fundinum er streymt í beinni útsendingu og má sjá streymið að neðan. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata og varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, fer með framsögu um skýrslu og drög að ályktun um varðhaldið á Assange og kælandi áhrifum þess á vernd mannréttinda á þingfundi Evrópuráðsþingsins í Strassborg í fyrramálið. Fundurinn hefst klukkan átta í fyrramálið. Fram kemur í tilkynningu frá Pírötum að Assange hafi lýst ánægju með efni ályktunarinnar. „Evrópuráðið stendur fyrir vernd mannréttinda, varðveislu réttarríkisins og varðstöðu um lýðræðið og þessi ályktun er mikilvægur liður í því verkefni. Evrópuráðsþingið stendur vörð um tjáningar- og fjölmiðlafrelsið um heim allan og hafnar því alfarið að blaðamenn séu sóttir til saka fyrir það eitt að stunda blaðamennsku. Markmiðið með ályktuninni er að koma í veg fyrir að þær ofsóknir sem Julian Assange þurfti að sæta fyrir að opinbera sannleikann verði aldrei endurteknar, það er því mjög mikilvægt að ályktunin verði samþykkt á miðvikudaginn kemur,“ segir Þórhildur Sunna við tilefnið. Skýrslan og drög að ályktuninni verða rædd í fyrramálið áður en gengið verður til atkvæðagreiðslu. Mál Julians Assange Tjáningarfrelsi Fjölmiðlar Píratar Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Fundinum er streymt í beinni útsendingu og má sjá streymið að neðan. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata og varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, fer með framsögu um skýrslu og drög að ályktun um varðhaldið á Assange og kælandi áhrifum þess á vernd mannréttinda á þingfundi Evrópuráðsþingsins í Strassborg í fyrramálið. Fundurinn hefst klukkan átta í fyrramálið. Fram kemur í tilkynningu frá Pírötum að Assange hafi lýst ánægju með efni ályktunarinnar. „Evrópuráðið stendur fyrir vernd mannréttinda, varðveislu réttarríkisins og varðstöðu um lýðræðið og þessi ályktun er mikilvægur liður í því verkefni. Evrópuráðsþingið stendur vörð um tjáningar- og fjölmiðlafrelsið um heim allan og hafnar því alfarið að blaðamenn séu sóttir til saka fyrir það eitt að stunda blaðamennsku. Markmiðið með ályktuninni er að koma í veg fyrir að þær ofsóknir sem Julian Assange þurfti að sæta fyrir að opinbera sannleikann verði aldrei endurteknar, það er því mjög mikilvægt að ályktunin verði samþykkt á miðvikudaginn kemur,“ segir Þórhildur Sunna við tilefnið. Skýrslan og drög að ályktuninni verða rædd í fyrramálið áður en gengið verður til atkvæðagreiðslu.
Mál Julians Assange Tjáningarfrelsi Fjölmiðlar Píratar Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira